Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 72
72
dagsett hinn sania dag, og var þaí) í ölliim abal-
atriíium samhljóba því, sem afc nndan er sagt.
Her skal því eimíngis getife ]>ess, ab fundarinenn
létu í Ijósi, aí> ef frumvarpi þeirra yrfei frani-
geingt, inundi meiga spara þálOOOrbd., sem kon-
úngur hefir veitt í næstundanfarin 3 ár til upp-
hótar hinuin fátækustu hrauímin*), einknni ef þeir
318 rhd. 72 skl. r. s., sein híngab til hafa verib
horgabir úr jarbabókar-sjóbnuni, yrbu hækkabir til
600 rbd., sein nefndarniönnnin þótti ákjósandi;
tilfærbu þeir þab og sem ástæbu fyrir hinni áfeur
uingetnu hreytíngu í tilliti til borgunar þeirrar,
sem prestum her fyrir hjónavígslu, skírn og ferm-
íngu, ab reglugjörbin frá 1782 gjörbi í því skyni
mismun á efnamönnuin, bjargálnainönnunt og fa-
tæklíngum, og tilgreindi eingin fóst takmörk milli
þessara flokka, og hefbu prestar þvi' hlotib ab
gjöra sig ánægba ineb þab, sem ab þeim var rett,
eba gjöra þennan inismun af handa liófi, og hefbi
þab á bábar síbur ollab tortryggni og gjört vib-
skipti prestsins og sóknarfólksins óþægileg og
ískyggileg. þóttust og nefndarmenn vera óhræddir
um, ab prestar mundii syna nærgætni í ab vilna
fátæklíngum í gjöldum þeirra.
*) Nábargjöf þessi er aptur um hin næstu 3 árin
1842—1844 veitt í sama skyni meb konúngs-
úrskurbi, dagsettum 25taMarts 1841, og hefir
rentukammerib birt hann meb bréfi frá 3ja
Apríl hib sama ár.