Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 37
Svo væi'i o<>' meíi þessu nioii tvennt áunnib: fyrst,
ab alþíngismenn miindu geta skipt stdifunum a
alþíngi jafnara nibur niilli sín, er ailir gætu unnib
ab þeini, ef allt framfæii á íslenzku, en ella
ekki, og þab annab, ab málib í þessari slefnu gæti
jekib framförum þeim, sem svo mjög væru osk-
andi, er einbættismenn lier á landi ritubu mest a
dönsku, til inikils hnekkis mdburrnáli þeirra í
þessari grein.
Loksins var þnb enn um rædt á þessum fundi,
ab laun fulltrúanna mundi hiefilegt ab ákveba til
3 rbd. uni daginn. Ab vísu lielt amtmabur Thdr-
arensen og svsliimabur Jdn Jdnsson, ab fiilltrúun-
um iniindu niegja 2 rhd. um daginn, ef alþíngib
vrbi haldib á þíngvöllum, og á þab fellst svslu-
mabur Blondahi, en hina abra nefndarmenn grun-
abi, ab þínghaldib mundi verba eins kostnabaisaint
á þíngvöllum sem í Reykjavík.
A 15da fundi, 28da dag Júlí-mánabar, var mál-
efni þetta aptur tekib til rannsdknar, og var þá
uinrædt, hvaban taka ætti peninga þá, er alþíngis-
haldib ruundi krefja. Stakk aukanefnd sú, er
kosin hafbi verib í málefni þessu, uppá, ab í því
tilliti yrbi lagbur skattur á öll þau kaupför, er
kæmu híngab til landsins, eptir lestatölu, þannig,
ab af hvörri lest skyldi horga 1 rhd., svo og ab
kostnabur sá, er leidiii af alþíngisnefnum o. s. frv.,
yrbi horgabur af jafnabarsjdbum umdæmanna, ab
því leiti skatturinn hrykki ekki til. Allir nefndar-