Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 17
17
mætti þab kallast svo, ab prestar hefbu þá i æfi-
lángri byggíngu.
iVleb þessu móti þóttust nefndarmenn hafa
reist skorbur vib, ab eingvir þeir, er vel mundu
fallnir til ab vera alþíngismenn, yrbu útilokabir,
svo aiþíngib þyrfti aldrei ab vanta upplvsta og
sibaba menn. þess vegna væri heldur ekki —
sein í Danmörku — krafizt stærri fasteignar í
tilliti til kjörréttar enn kosníngarréttar, enda þótti
þess ekki þurfa, er fulltrúakosníngin ribi á
framsyni og hyggni kjörendanna.
Allir þeir, er eptir ábur sögbu ættu kosníngar-
rétt í einni sýslu, skyldu vera kvaddir til þíngs
ab kjósa fulitrúa og ankafulltrúa, en þíng þab
skyldi haldib vera annabhvört á þeiin þíngstab,
er læi næstur mibbiki sýslunnar, ebur á öbrum
hagkvæmum stab, er amtmaburinn, eptir ávísun
sýslumannnins, ákvæbi. þó skyldu Skaptafells-
sýslu búar, vegna stærbar sýslu þessarar, eiga
kost á ab skipta henni í tvö kosníngarumdæmi, ,
og amtmaburinn ákveba takmörk þeirra. Skyldu
sýslumenn, hvör í sinni sýslu, og landfógetinn
í Reykjavík stýra kosníngunni og sjá um allt,
er mibabi til undirbúníngs hennar og löglegu
framkvæmdar, og í hvört skipti, þá er fnlltrúa-
kosníng ætti fram ab fara, nefna til tvo alkunn-
uga dánuinenn, er undir hans forsetu tækju þátt
í kosníngarstjórninni og ritubu í kosningarbækurn-
ar, svo og ásamt honum skæru úr vafamáluni
i