Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embættismanna í Reykjavík - 01.01.1839, Blaðsíða 146
14tí
En þegar manntalsþíngin, sainkvæmt áfcnrsögfcu,
optastna*r á ab halda á tímabilinu frá 16da Maí
til lOda Júní, þá flýtur af þessu, ab hreppaskilin
ver&a ekki einmidt haldin á sama tíma seni mann-
talsþíngin. Hreppastefnurnar erti einkiim haldnar
í þeiin tilgángi, ab hreppstjorar og prestar taka
þar vih framtölu bænda á fólkstöln þeirra og
lausafjártíundar-stofni, sein er grundvöllur sá, er
tiundin og mörg önnur alþjóbleg útsvör og gjöld
eru byggb á. En a?) lögnm eiga gjaldþegnarnir aí>
framtelja tíundarstofn þann, er þeir eiga í far-
dögum, en sannsýni krefur, aS frá þesstiin tíundar-
stofni séu dregin þau lömb og a&rar skepnur,
sem farast af vanhöldum eíia úr hor, því mikill
hiuti þeirra týnist á tímabilinu frá fardögum til
Jónsinessu. þaö væri því hvörki vel tilfallib, né
samkvæint sibvenju þeirri, sem nú er, ab halda
hreppaskilaþíngin fyrri enn á tímabilinu frá 16da
til 24ba Júní, og flýtur af þessu aptur, ab, ef
sýslumenn ættu ab vera staddir vib hreppastefn-
urnar, þá yrbu þeir ab takast ferbalög á hendur
einúngis í því skyni. I flestöllum, ef ekki ölluin
sýslunum eru líka fleiri hreppar enn þíngsóknir,
og ferbalög þessi mundu því vara leingur enn
inanntalsþíngsferbirnar sjálfar. En bæbi er þab,
ab ferbir þessar mundu olla miklum kostnabi, ef
sýslumenn ættu ab fá þær borgabar, en ella
leggja sýslumönnnm töluverba byrbi á herbar og
tefja þá frá öbriint störfum, sem eininidt mn