Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1991, Blaðsíða 65

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1991, Blaðsíða 65
BROT ÚR BARNAPRÉDIKUNUM 65 Sagnir í præs. ind. pass. eru jafnan þýddar með hjálparsögninni ’verða’ með lh. þt.:82 1 r 19 ’verður brotin og saurguð’ (’violatur’), 2vl8—19 ’verðum áminntir, lærðir, styrktir og staðfestir’ (’mon- emur, docemur, corroboramur, munimur’) og lv21—22 ’verða ... *fyrirlátnir ... fordæmdir’ (’deseruntur ... damnantur’).83 Sagnir í præs. conj. pass. eru þýddar með ýmsu móti. Tvær dep. sagnir sem eru þýddar í 2r27-29 vóru nefndar hér að framan í umíjöllun um præs. conj. act., og að misheppnaðri þýðingu sagnmyndarinnar ’exerceamur’ var vikið í 6. kafla. Aðrar þýðing- ar á præs. conj. pass. eru lrlO-11 ’mæddum oss’ (’defatigemur’) og 1 r 15— 16 ’skyldi ... til leggjast’ (’adjiciantur’); í báðum þessum tilvikum er tíðinni breytt. Tvær sagnir koma fyrir í fut. exact. (í óheilli og ónákvæmri biblíutilvitnun). Sú fyrri er þýdd með sögn í nt. en sú síðari með hjálparsögn í nt. og nh.: 2r 16—18 ’heldur þig frá ... og þá máttu kalla’ (’abstinueris ... vocaveris’84). Sagnir í imper. eru að vonunt algengar í prédikun, og þær eru þýddar með samsvarandi sögnunt í bh. nema hvað einu sinni er höfð hjálparsögnin ’skulu’, lv23-24, ’skulu þér ... taka yður sterkan vara fyrir’ (’cavete’).85 Ein sögn í latneska textanum er í fut. part. og er þýdd í 1 r 12— 13 ’að þá mundi hann ... gefa’ (’se daturum’). Sitt dæmið er um hvort, gerundium og gerundivum, og í þýðingu hvorstveggja er hafður lh. nt., 2r8 ’haldandi’ (’agendum’) og 2vl6 ’biðjandi’ (’orando’). 9. Orðauðgi Eitt af því sem hefur þótt einkenna stíl Odds Gottskálkssonar er hve mörg orð hann hefur haft á takteinum, þannig að fjölbreytni hans í orðavali er gríðarmikil.86 82 Eins er farið með dep. sögnina ’irasci’, lr28 ’verður ... til reiði reittur’ (’irascitur’), en ’comminari’ þýdd frjálslega í lr30, eins og nefnt var hér að framan. 83 f ljósi þessa er fjarska líklegt að sögn í lh. þt. hafi fallið niður á eftir lr23 ’verður’, sem samsvarar ’teritur’, sbr. upphaf3. kafia. 84 Rithátturinn uocaberis hefur varla auðveldað skilninginn. 85 f latneskri málfræði síðmiðalda var greint á milli sagna í ’imperativo modo’, ’með boðlegum hætti’, annars vegar ’præsenti tempore’, ’á nálægum tíma’, og hins vegar ’futuro tempore’, ’á óorðnum tíma’. í síðarnefndu tilvikunum vóru sagnirnar þýddar með hjálparsögninni ’skulu’ (sbr. AM 921 III 4to; sjá tilvísanir í nmgr. 78.) “Jón Helgason, Málið ... (sjá nmgr. 27), 202; Steingrímur J. Porsteinsson, ’lslenzkar biblíuþýðingar’, Víðfdrli 4 (1950), 53; Þórir Óskarsson, ’Sundurgreinilegar tungur ...’ (sjá nmgr. 59), 215-17. 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.