Réttur


Réttur - 01.10.1934, Síða 18

Réttur - 01.10.1934, Síða 18
vinnandi stétt, síldarsjómennirnir, fóru til átthaga sinnai með lakari afkomu en nokkru sinni fyrr. Annað verkið var hækkun kjötverðsins um allt að því 107%, líklegast líka til að auka kaupgetu almennings.. Þriðja verkið voru svikin í mjólkurmálinu, bæði gagn- vart smábændum og verkalýð, en Mjólkurbandalag Suð- urlands græddi strax 100 þúsund krónur á þeirri skipu- lagningu. Fjórða verkið var „lækkun“ tolla á nauðsynjavörum almennings. Það var farið þannig að því, að afnema gengisviðaukann á kaffi og sykurtolli, en hækka skatt á kaffibæti og öllum vörutolli að sama skapi! Fimmta verkið var hækkun tóbaksverðsins, það er að segja aðeins á ódýrustu tegundum tóbaksins. Sjötta verkið er frumvarp um skipulagningu sjávar- útvegsmálanna. Sú skipulagning felst í lögfestingu hluta- ráðningarinnar og afnámi hinnar einu tryggingar sem sjómenn höfðu fyrir greiðslu kaups síns, afnám sjó- veðsins. Sjöunda verkið er „skipulagningin“ á málum atvinnu- leysingja. Atvinnuleysistryggingar ? Ónei! Heldur póli- tisk einokun á hinni litlu atvinnubótavinnu, með vinnu- miðlunarskrifstofu, sem hefir það verkefni að jafna niður hungrinu. Áttunda verkið er frumvarp um hækkun benzín- skattsins um 100%, sem er árás á illa stadda bifreiða- stjóra og smáútvegsmenn og þar með á alla alþýðu. Loks flytur svo foringi þessa flokks, sem svo dyggi- lega ætlar að aðstoða Alþýðuflokkinn við „framkvæmd“ jafnaðarstefnunnar á íslandi, Jónas frá Hriflu, frum- varp, ásamt Magnúsi Guðmundssyni(!), um byggingu fangelsa í öllum kaupstöðum landsins, sem hafa yfir 700 íbúa, til þess að hægt sé að hneppa í varðhald þá verka- menn, sem skyldu ef til vill kunna að misskilja hina einstöku velvild ríkisstjórnarinnar í sinn garð og fara að gera „óspektir"!! Og þó er ekki allt talið. Þó er þetta aðeins lausleg 114
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.