Réttur


Réttur - 01.10.1934, Side 26

Réttur - 01.10.1934, Side 26
þiljur og leggja í rúmið, þar var á ný nostrað við hann og teknar af honum myndir. í Schanghai tók á móti honum heill herskari af stjórnmálamönnum og glæpamannaforingjum. 1 broddi fylkingar var enginn annar en Tú-Jueh-seng, maðurinn, sem hafði látið flugvélina fara með lækn- ana til að sækja hann, alræmdur glæpamannaforingi, kallaður konungur Undirheimanna, foringi ópíum- smyglaranna og mannaræningi. Nankingstjórnin hafði útnefnt hann til „fulltrúa til að bæla niður kommún- istahreyfinguna í Schanghai". Sérstakur sjúkravagn beið hershöfðingjans og síð- an var haldið í skrúðgöngu til sjúkrahússins. Öll blöð- in birtu allar myndirnar, sem teknar höfðu verið af honum á leiðinni. Ég reiknaði út, hve mikið kostaði að lækna hand- leggsbrot þessa hershöfðingja, frá því hann særðist og þangað til hann mundi getafarið af sjúkrahúsinu. Það var fimmtán þúsund dollarar! Sex dollarar fyrir fátækan hermann, sem berst í opinni orustu gegn ofureíli japanska hersins. 15,000 dollarar fyrír handleggsbrot glæpamannaherforingja, sem óhultur stjórnar árás á rauða her verkamanna og bænda! Og viðkvæðið er: ,,í Kína eru engar stéttir, við erum öll fátæk“. (Halldór Stefánsson íslenzkaði.) 1. maí á. Rauða for^Suu. Eftir Kristinn Andrésson. Það var 1. maí á Rauða torginu í Moskva, sem við hlökkuðum til mest allra daga í Sovétríkjunum. Allt, sem við höfðum heyrt um hátíðahöldin, hv,er í sínu landi, áhrifin, er við urðum fyrir dagana áður í Lenin- grad og Moskva, allur undirbúningurinn, er við sá- 122

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.