Réttur


Réttur - 01.10.1934, Síða 26

Réttur - 01.10.1934, Síða 26
þiljur og leggja í rúmið, þar var á ný nostrað við hann og teknar af honum myndir. í Schanghai tók á móti honum heill herskari af stjórnmálamönnum og glæpamannaforingjum. 1 broddi fylkingar var enginn annar en Tú-Jueh-seng, maðurinn, sem hafði látið flugvélina fara með lækn- ana til að sækja hann, alræmdur glæpamannaforingi, kallaður konungur Undirheimanna, foringi ópíum- smyglaranna og mannaræningi. Nankingstjórnin hafði útnefnt hann til „fulltrúa til að bæla niður kommún- istahreyfinguna í Schanghai". Sérstakur sjúkravagn beið hershöfðingjans og síð- an var haldið í skrúðgöngu til sjúkrahússins. Öll blöð- in birtu allar myndirnar, sem teknar höfðu verið af honum á leiðinni. Ég reiknaði út, hve mikið kostaði að lækna hand- leggsbrot þessa hershöfðingja, frá því hann særðist og þangað til hann mundi getafarið af sjúkrahúsinu. Það var fimmtán þúsund dollarar! Sex dollarar fyrir fátækan hermann, sem berst í opinni orustu gegn ofureíli japanska hersins. 15,000 dollarar fyrír handleggsbrot glæpamannaherforingja, sem óhultur stjórnar árás á rauða her verkamanna og bænda! Og viðkvæðið er: ,,í Kína eru engar stéttir, við erum öll fátæk“. (Halldór Stefánsson íslenzkaði.) 1. maí á. Rauða for^Suu. Eftir Kristinn Andrésson. Það var 1. maí á Rauða torginu í Moskva, sem við hlökkuðum til mest allra daga í Sovétríkjunum. Allt, sem við höfðum heyrt um hátíðahöldin, hv,er í sínu landi, áhrifin, er við urðum fyrir dagana áður í Lenin- grad og Moskva, allur undirbúningurinn, er við sá- 122
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.