Réttur


Réttur - 01.10.1934, Blaðsíða 89

Réttur - 01.10.1934, Blaðsíða 89
fólkinu að vera sígrátandi, bæði í sorg og gleði. Við jarðarfarir áttu menn vitanlega að háskæla, elskend- urnir áttu að gráta á brúðarbekknum, og á sólbjörtum sumardögum áttu 14 ára ungmenni að krjúpa skælandi inn við altari. Þannig áttu þau að staðfestast út í bar- áttu lífsins. Þessum sívolandi Jesú hefir yfirstéttin haldið að al- þýðunni, til þess að gera hana sem auðmjúkasta og við- ráðanlegasta. En nú á tímum, þegar mikill hluti verlta- lýðsins er laus undan hinum kirkjulegu áhrifum og er kominn í vígamóð gegn yfirstéttinni sjálfri, þá upp- götvar kirkjan það, að ekki má hún innræta kveifarskap sínum fylgjendum, sem fyrst og fremst eru líklegir til að standa með auðvaldinu í hinni mildu úrslitabaráttu milli öreiga og burgeisa um yfirráðin yfir jörðunni. Þá verður hún að breyta til. Það á að koma ný mynd af Kristi. Hann á nú að hætta að skæla. Auðvitað þarf hetjulegri Jesú. I svipnum á hann að sýna það, sem Þorsteinn Briem kallar „kristin karlmannslund“. Benjamín! Þú ert einn af allra efnilegustu mönnum „þjóðarinnar“. Á þessum ógnartímum þarf auðvaldið á að halda heilan hóp manna, sem eru orðnir gersam- lega samvizkulausir fyrir því, hvort þeir prédika sann- leika eða lygi, en ganga sjálfviljugir til hverra þeirra hermdarverka, sem þurfa þykir. Margir hinna gömlu presta hins gamla siðar eru óábyggilegir í þessum efn- um. Þeir prédika að vísu siðfræði auðvaldsins, en þeir vita ekki betur, og þeim er það möi’gum hverjum al- vara að vera heiðarlegir menn, og geta því haft það til að bregðast, þegar auðvaldið vill siga þeim út í örg- ustu svívirðingarnar. Sú hefir t. d. orðið reyndin á í Þýzkalandi. Þar eru það kommúnistarnir, sem standa við hlið nokkurs hluta prestastéttarinnar um að halda uppi því trúarbragðafrelsi, sem áður var. — En þú, Benjamín, það er maður, sem ætti að mega reiða sig á. Þú hefir tekið þitt próf. Þú hefir stigið sporið „hreint og hiklaust“. Þú hefir sýnt það, að þú ert reiðubúinn til 185
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.