Samvinnan - 01.10.1933, Blaðsíða 138

Samvinnan - 01.10.1933, Blaðsíða 138
360 S Á M V I X X A X svo sem mannúðarstofnana, sparisjóða, eins og í Belgíu,. eða ríkistryggingasjóða, eins og- í Þýzkalandi, eða annarra almennra sjóða og jafnvel fátækrafjár, eins og í Frakk- landi1). 3. Fjáreignamenn og mannvinir geta einnig hjálpað til að bæta úr húsnæðisskortinum, bæði með því að stofna byggingafélög eða sjóði, þar sem innieigendur láta sér nægja lága vexti af fé sínu, t. d. 3%; eða þá með dánar- gjöfum eftir sinn dag. Ef til vill geta menn ekki varið fé sínu betur í þarfir þjóðfélagsins á neinn annan hátt. Og með því móti er engu fórnað. En því miður er það ennþá allt of sjaldgæft, að menn gefi fé eftir sinn dag til slíkra hluta. Slík stofnun sem hér um ræðir er hin al- þekkta Peabodysstofnun hjá Lundúnum, reist fyrir ná- lægt 40 árum fyrir 12>/2 miljón franka. Þar eru yfir 6000 íbúðir, sem geta hýst 20000 manns. Svipuð stot'nun var reist í París 1904. Það var Rothschild, sem henni kom upp. Þar eru bústaðir fyrir 2000 manns. 4. Loks geta sveitarfélög eða ríki hjálpað til að bæta úr húsnæðisvandræðum, annaðhvort með því að láta reisa íbúðarhús eða með því að útvega byggingarfélögum ódýrt lánsfé eða b.vggingarlóðir. Margar borgir í Englandi, Þýzkalandi og Sviss hafa gripið til þessa ráðs. Þær hafa blátt áfram neyðzt til þess. Til þess að geta lokað óhollum íbúðum urðu þær að koma með aðrar betri í staðinn. Bæjar- eða sveitarfélög geta stutt byggingarfélögin á ýmsan hátt. Þau geta t. d. keypt lóðirnar og notið þá um leið hagnaðarins af verðhækkun þeirra og komið í veg fyrir, að þær lendi í höndum ein- stakra manna, sem braska með þær. 1 Þýzkalandi er það J) Neyzlufélög með samvinnusniði (kaupfélög) geta einnig látið reisa hús lianda félagsmönnum sínum. Tilgangur þeirra er einmitt sá að útvega félagsmönnum allt það, sem þeir þurfa til lífsins, og hvers vegna ætti þau ekki að sjá þeim fyrir húsa- kynnúm? Ensku nevzlufélögin hafa reist fjölda bústaða, ann- aðhvort beinlinis ('ða veitt lán til þeirra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.