Samvinnan - 01.10.1933, Blaðsíða 107

Samvinnan - 01.10.1933, Blaðsíða 107
S A M V I N N A N 329 skýrt fram, þegar styrkurinn er bundinn lagafyrirmælum. En hvemig stendur á því? 1. Lögbundinn styrkur verður oft til þess að draga úr forsjá manna og fyrirhyggju. Fjöldi manna er svo gerður, að hann myndi bjargast af upp á eigin spýtur, ef hann hefði engum að treysta nema sjálfum sér; en þegar hann á vísa von um styrk af almannafé, vanrækir hann skyldu sína að sjá sér og skylduliði sínu farborða. „Verið ekki áhyggjufullir“, stendur í ensku verkamanna- kvæði, „sveitin er góð móðir, hún mun sjá vel fyrir okkur“. 2. Lögbundinn og fyrirfram ákveðinn styrkur leiðir til aukinnar fólksfjölgunar meðal þurfamanna. Þurfaling- arnir bera engar áhyggjur fyrir framfæri barna sinna, af því að þeir þurfa ekki að kvíða fyrir að kosta uppeldi þeirra. Þvert á móti getur það verið þeim í hag að eignast sem flest börn, því að styrkurinn er veittur í hlutfalli við barnafjöldann. Menn neyðast þannig til að verðlauna þá, sem auka örbirgð þjóðarinnar. Og í lægðum þjóðfélags- ins safnast öreigalýðurinn fyrir smátt og smátt, lýður, sem lætur að erfðum frá kynslóð til kynslóðar bæði rétt- indi sín og vesaldóm — lýður, sem er fyrirlitinn og van- virtur, en unir þó of vel hag sínum við styrk og stuðning annarra og kærir sig því ekki um að breyta til. 3. Styrktarstarfsemin veikir framleiðslustéttir þjóð- félagsins og vinnur því þveröfugt við lögmálið um eðli- legt úr\7al, sem einmitt stefnir að því að fullkomna heild- ina með því að láta þá fullkomnari ráða, en hina hverfa smátt og smátt. Það er augljóst, að öreigamir eru ekki þeir hraustustu eða manndómsmestu í þjóðfélaginu. Og til þess að framfleyta þeim verður að skattleggja hina. Þ. e. a. s. framfærslueyri þeirra verður að taka af fram- leiðslu þeirra manna, sem unnið geta og framleiðslu stunda. En þegar þurfamannastéttin vex af sjálfu sér, þá vex um leið og þyngist skattur sá, sem lagður er á vinnustéttina og getur endað með því að steypa einnig þeirri stétt í örbirgð og vesaldóm. Athugasemdir þessar getum vér þó ekki talið fullgild-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.