Samvinnan - 01.10.1933, Blaðsíða 85

Samvinnan - 01.10.1933, Blaðsíða 85
S A M Y I N N A N 307 íyrir ofurborð í þeirri baráttu, en þeir halda velli, sem hæfastir eru, en það úrval getur orðið vinnuveitanda- stéttinni til styrktar. Þess er að geta, að jafnvel jafnaðarmenn, að minnsta kosti þeir, sem fylgja kenningum sínum í verki, vilja ekki á neinn hátt skerða rétt vinnuveitandanna til samtaka sín á milli til þess að verja áhugamál stéttar sinnar. Þeir meira að segja. óska þess, að þeir geri með sér slík sam- tök, því að þá er ekki lengur hægt að andmæla stétta- baráttunni. Með því er hún nægjanlega réttlætt, og það vona þeir, að flýti fyrir endanlegri lausn málsins. Það eina, sem getur tafið fyrir henni, eru svonefndar mann- úðlegar tilslakanir af hálfu vinnuveitanda, sem mundu draga úr hita baráttunnar og veikja stéttartilfinningu verkamanna. En hitt er augljóst, að þeir sem óska eftir íriði í þjóðfélaginu, hljóta að horfa upp á það með hryll- ingi, að vinnuveitendur leggi út á þessa braut, sem leiðir enn lengra til ófriðar og sundurþykkis. En þrátt fyrir allt er þetta þó ef til vill gagnvegur til friðar, að báðir flokkar fylki sér sem þéttast hvor gegn öðrum, vegna jafn- vægis þess, sem er á milli þessara andstöðuflokka -— að vísu verður það vopnaður friður til að byrja með — en getur þó leitt til þess, að menn verði neyddir til að leggja niður vopnin og leg'gja alla misklíð í gerðardóm. II. Hvað er höldsgróði? Höldsgróðinn er m i s m u n u r s ö 1 u v e r ð s o g tilkostnaðar. En hvernig er höldsgróðinn reiknaður ? Það virð- ist vera mjög einfalt reikningsdæmi, og hver smáhöldur leikui' sér að því fyrir sinn hlut. Frá verðinu á vörunni tilbúinni, þ. e. a. s. frá venjulegu gangverði hennar á markaðnum dregur hann framleiðslukostnaðinn, og út- 20*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.