Samvinnan - 01.10.1933, Blaðsíða 61

Samvinnan - 01.10.1933, Blaðsíða 61
SAMVINNAN 283 að vinna visst verk fyrir vissa upphæð, sem flokkurinn skiptir síðan á milli sín á eftir að eigin geðþótta. Árang- urinn af þessari aðferð er hinn sami og af ákvæðisvinnu einstaklinga, að því er við kemur framleiðslumagninu. En verkamönnum gezt yfirleitt betur að þessari aðferð vegna þess, hve frjálsir þeir eru. Þetta er eins og dálítið sam- vinnufélag, sem myndazt hefir í verksmiðju vinnuveit- andans, og selur vinnuveitandanum afurðirnar af vinnu sinni. c) Við föst vinnulaun má bæta verðlaunum, sem annaðhvort eru reiknuð eftir framleiðslumagni, sem verður fram yfir eitthvert visst lágmark, eða eftir spam- aði þeim, sem orðið hefir á efnivörum eða kolum. En yfirleitt er verkamönnum af mörgum ástæðum illa við allar þessar aðferðir í launagreiðslum, af því að þeir líta svo á, að þær veiti vinnuveitanda kost á að vega nákvæmlega vinnugetu hvers einstaks verkamanns og tempra hæð vinnulaunanna eftir hámarksafkasti vinnunn- ar, þeim til stórtjóns, sem lakari verkmenn eru. Enn- fremur af þessum ástæðum: Þessar aðferðir auka at- vinnuleysið með því að þvinga hvern verkamann til þess að vinna á við tvo; þær skapa ólíka aðstöðu hjá duglegasta og orkumesta verkamanninum og hjá félögum hans, sem dugminni eru og lélegri verkmenn; en það meiðir jafn- réttistilfinnngu verkamanna; og loks koma þær verka- manninum til þess að ofgera sér, með því að teygja þá í voninni um hærri vinnulaun, en sú ofreynsla getur orðið til þess að slíta kröftum hans fyrir tímann. Með því móti fómar hann framtíðinni fyrir nútíðina- 2. Menn hafa einnig reynt að breyta vinnusamning- unum þannig, að þeir líkist meira eða minna félagssamn- ingum (sjá II. bindi, bls. 294), og til þess hafa menn farið tvær leiðir. Önnur er sú, að verkamenn fái hlutdeild í ágóðanum, en hin er sú, að þeir gerist meðeigendur í fvrirtækinu (á ensku er það nefnt copartnership). a) Hlutdeild í ágóðanum hefir tíðkazt við fiskveiðar frá fornu fari. En fyrsta tilraun í þeim efnum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.