Samvinnan - 01.10.1933, Blaðsíða 54

Samvinnan - 01.10.1933, Blaðsíða 54
276 S A M V I N N A N vera við því búinn að missa atvinnu sína í eina til sex vikur á ári, eftir því hverja atvinnu hann stundar. En þetta heggur tilfinnanlega stórt skarð í tekjur hans. Til vamar gegn þessari miklu og erfiðu hættu eru tvö ráð til, en hvorugt er einhlítt. a) Stöðuskipti, sem eru fólgin í því, að veita verkamanninum einhverja aðra atvinnu. Sérstakar stofn- anir hafa slíkar útveganir á hendi. Til eru atvinnuskrif- stofur, sem vísa á atvinnu gegn þóknun, en þær hafa reynzt svo illa og verið slíkum annmörkum bundnar, að frönsk lög frá 1904 veita sveitarstjórnum rétt til að loka þeim og gera þær upptækar, gegn því að greiða eigönd- um skaðabætur. Atvinrmskrifstofur einkamanna geta hér eftir aðeins tekið við þóknun frá vinnuveitanda, en ekki verkamönnum, sem þær útvega vinnu. Loks verður hver borg, sem telur yfir 10.000 íbúa, að halda uppi atvinnu- skrifstofu, sem útvegar vinnu ókeypis. Samt sem áður eru það fáar borgir, sem sett hafa á fót slíkar skrifstof- ur, og þær gera ekki mikið til gagns. En atvinnuskrifstof- ur þær, sem útvega atvinnu fyrir þóknun, halda starfi sínu áfram og hafa fé út úr mönnum undir ýmiskonar yfirskyni. — En auk þessara stofnana er til margs kon- ar vinnumiðlunarstarfsemi, sem gerð er í mannúðarskyni. Stéttafélög verkamanna vilja gjarnan hafa einokun á vinnumiðlun, af því að það væri óbrigðult ráð til þess að vinna alla verkamenn á sitt band og þar að auki til þess að hafa fullkomið eftirlit með þeim, með því að velja aðeins úr þá duglegustu til starfa og láta þá ganga fyrir um atvinnu. En það er augljóst, að vinnuveitendur hljóta að vera þeim aðgerðum andvígir og heimta vinnumiðlun- ina í sínar hendur. Og það er þeim innan handar, þegar þeir ráða sjálfir yfir þeirri atvinnu, sem í boði er. Sér- staklega er þessu þannig háttað í Þýzkalandi, þar sem vinnuveitendur hafa mjög öflug samtök með sér. Þar er þess krafizt í mörgum vinnuveitandafélögum, að þeir einir verkamenn sé ráðnir, sem hafa snúið sér til atvinnu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.