Andvari - 01.03.1969, Blaðsíða 6
4
HALLDÓR HALLDÓRSSON
ANDVARl
önnur kona Matthíasar, Ingveldur, var systir Jóhannesar — er hann lýsir
flutningi sínum frá Odda:
„Hitti ég þar þ>: á Sauðárkróki] góða menn fyrir, einhum mág
minn Jóhannes Ölafsson, sýslumann, hinn hezta dreng og mér
all-kæran“ (M. Sögukaflar af sjálfum mér, Akureyri 1922, bls.
355).
Matthías orti einnig erfiljóð um Jóhannes, mág sinn, og ber hann miklu
lofi, kallar hann ,.héraðsangan“, „fyrirmann", „mikilmenni" o. s. frv. Enn
fremur segir hann:
„Kemur og ekki
til yðar bygða
ljúfari maður
lög að dæma“
og síðar:
„silfri var hann skírari,
sólu var hann hlýrri,
gulli göfgari
og sem geisli hreinn.“
Ljóðmæli eftir Matthías Jochumsson.
Rvk. 1936, bls. 334.
Vitaskidd má ávallt draga nokkuð af lofi slíkra erfiljóða, ekki sízt skálda
af gerð séra Matthíasar. En enginn skyldi ætla, aS skáldiS tali hér út í hött,
og sýnt er, aS hann hefir metiS Jóhannes mikils.
Móðir Alexanders var Margrét GuSmundsdóttir. Hún var dóttir GuS-
mundar Einarssonar Johnsens (1812—1873), en hann var albróSir Ólafs, afa
Alexanders í föSurætt. Voru þau Jóhannes og Margrét þannig bræSrahörn.
GuSmundur varS prestur í MöSruvallaprestakalli 1847 og prófastur í VaSla-
þingi 1851, en gerSist prestur í Arnarhæli í Olfusi 1856 og hélt því embætti
til dauSadags, en hann drukknaSi í Ölfusá 1873. GuSmundur var nafnkunn-
ur maSur á sinni tíS, eins og Einar, bróSir hans, vel máli farinn og vinsæll.
Kona séra GuSmundar var GuSrún, dóttir Georgs Péturs Hjaltesteds, bónda
á Helgavatni í Vatnsdal, Einarssonar Hjaltesteds.
Frú Margrét var jafngömul og Jóhannes, maSur hennar, fædd 1855.
Hún stundaSi nám viS Kvennaskólann í Reykjavík fyrsta áriS, sem hann
starfaSi (1874—1875). Dvaldist hún síSan um hríS meS móSur sinni, en tók
nokkrum árum síSar aS sér hússtjórn fyrir föSurbróSur sinn, séra Ölaf á