Andvari

Árgangur

Andvari - 01.03.1969, Blaðsíða 172

Andvari - 01.03.1969, Blaðsíða 172
170 ARNÓR SIGURJÓNSSON ANDVARI óköruðum kálfi í göngunum gamla bæjarins og hrópað: „Guð almáttugur. Hann er þá blautur og loðinn." Hvorug þessi saga sakaði raunverulega álit manna á Bcnedikt eða minningu manna um hann, og hvorug þeirra var til þess sögð, eins og t. d. sagan, sem Þorsteinn segir eftir Þorvaldi Thoroddsen um Þingvallareið Benedikts 1885 (bls. 406). Þær eru miklu fremur urn rnann, sem vissulega mikl- aðist mönnum, en bjó þó yfir veikleika, sem átti sín sögulegu rök, en kom oft frarn á skrýtilegan hátt. Sögurnar um hann áttu, að ég hygg, oftar upptök sín hjá vinum hans og nágrönnum en andstæðingum, og það kemur fram í riti Þor- steins, þó að hann virðist vilja dylja sig þess. Þó að surnt sé satt og rétt, sem Þorsteinn segir um Þjóðliðið og Huldufélagið þingeyska, er einnig rnargt, er hann segir um þetta hvort tveggja, misskilið og rangt, og er það e. t. v. eðlilegt, hvort tveggja var sérstakt á sínum tíma og jafn- vel þá á hvort tveggja litið af litlum skilningi. Það er rétt frá sagt hjá Þorsteini, að Þjóðliðið var stofnað af ungum mönnum, sem sóttu búnaðarfélagsfund að Einarsstöðum 24. júní 1884, en hurfu af þeim fundi upp á kirkjuloftið þar á staðnum til sérstaks fundarhalds, sem telja má stofnfund Þjóðliðsins. Það er einnig rétt, að „eldri höfðingjar héraðsins reyndust velviljaðir strákunum sín- um“ og „gáfu samtökum þeirra föðurlega blessun sína“. Það er enn rétt, að gremja bjó í brjóstum gömlu þingeysku „rauðliðanna“ frá 1873, Einars í Nesi og Benedikts í Múla, af því að „Þjóðvinafélagið var ekki gert að öflugu pólitísku frelsisbaráttutæki", og „hinn aldni baráttumaður Einar í Nesi samdi uppkast að félagslögum, er Þjóðliðið tók upp.“ En i þessu er látið ósagt eitt, sem miklu máli skiptir. Uppkast það, er Einar samdi, var uppkast að lögum fyrir Þjóðvinafélagið, eins og Þingeyingar hugsuðu sér það upphaflega. Einar hugsaði sér Þjóðvinafélagið eins og þjóðarher, og átti að leggja forystuna í þeim þjóðarher í hendur Jóns Sigurðssonar í Kaupmanna- höfn. Þessa hugmynd vildu ungu mennirnir í Þingeyjarsýslu endurvekja, af því að þeim fannst Þjóðvinafélagið hafa horfið frá henni, en Þjóðvinafélagið og bún- aðarfélagið í Þingeyjarsýslu störfuðu þá sem eitt félag, hvorttveggja í senn sem búnaðarfélag og eins konar pólitískt félag án starfhæfrar skipulagningar. Það var af fundi slíks félags, sem ungu mennirnir, kallaðir umboðslausir til samstarfs, hurfu. Það er alger misskilningur, að Pétur á Gautlöndum hafi í upphafi ráðið mestu um „þetta militaríska form“, sem Þjóðliðinu var skapað, í þeim tilgangi að verða hershöfðingi þess. „Formið“ var til í uppkasti Einars að Þjóðvinafélagslög- unum. Jón á Arnavatni (síðar í Múla) er líklegastur (um það er ekki örugg heimild samt) til þess að hafa stefnt ungu mönnunum á Einarsstaðafundinn 24. júní 1884, því að hann var úr þeirra hópi, en einmana í félagsstjórninni, og einnig hann er líklegastur til að hafa haft forystu um að ganga af félagsfundin-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.