Andvari - 01.03.1969, Blaðsíða 141
GEORGE JOHNSON:
ERINDI
Flutt á Leifs Eirtkssonar samkomu í Winni'peg 19. október 1968.
Mér skilst, að hið árlega Leifs Eiríkssonar erindi sé vant aS vera hálærSur
fyrirlestur um einhvern þátt víkingasögunnar, þar sem vitnaS hefur veriS af lær-
dómi til Eiríks sögu rauSa og Grænlendinga sögu og rætt um afstöSu þeirra og
heimildagildi. Nú er ég enginn fræSimaSur á þessa grein og sé auk þess vin
minn Harald Bessason meSal áheyrenda, enda ætla ég mér ekki þá dul aS fjalla
um þessi efni eins og sá, sem valdiS hefur.
Nei, fræSimaSur er ég ekki og mun því stikla á stóru sem maSur, er fengizt
hefur viS stjórnarstörf. Stjórnmálum og stjórnarstörfum hefur veriS lýst sem þeirri
íþrótt aS feta hina færu leiS, en framar öllu hljóta þau aS vera fólgin í listinni aS
stýra svo málum samtíSar, aS framtíSarhagur allra þegnanna verSi aS betri.
Ég kýs aS ræSa viS ySur hér í kvöld frá þessu sjónarmiSi, sjónarmiSi manns,
er ver beztu kröftum sínum hvem virkan dag til aS búa í haginn fyrir komandi
tíS, um leiS og vér skulum gefa gætur aS fortíSinni.
Því er öfugt fariS um oss, sem í stjórn sitjum, og Leif. Vér fömm ekki aS
leita nýrra landa. Vér leitum ekki aS óþekktum heimi, er vér síSan hyggjumst
kanna. Nýr heimur og mikil ókunn undur hafa á tuttugustu öld — og þaS á
mjög áþreifanlegrn hátt — þvert á móti vitjaS vor.
Þessi nýi heimur er vitaskuld heimur nútímaþjóSfélags meS stórborgum sín-
um, tækni, sem stundum vekur ugg, og áSur óþekktum kröfum um mannafla og
orkulindir. í þeim heimi töpum vér óSum ýmsum þægindum, er vér vorum
orSnir vanir. Dagar smábæjanna og hinna samslungnu sveitarfélaga, er vér þekkt-
um svo vel, eru senn taldir. Vér höfum ekki sama svigrúm sem áSur og hiS kyrr-
láta umhverfi, er vér mátum svo mikils. Málin eru ekki eins einföld og lausn
þeirra jafnauSveld og fyrr. í staSinn eru komnar þéttsetnar borgir, fáliSaSar
sveitir, þar sem framfarir hafa þó orSiS miklar, nýjar borgir, er sprottiS hafa upp,
þar sem voru þorp ein fyrir fáeinum árum, menguS fljót, stöSuvötn og andrúms-
loft.
Vér ráSum ennfremur yfir tækni til aS framleiSa vörur og veita þjónustu