Andvari

Árgangur

Andvari - 01.03.1969, Blaðsíða 45

Andvari - 01.03.1969, Blaðsíða 45
ANDVARI LJÓS ÚR AUSTRI 43 Daníel spámann ráða áletrunina frægu á veggnum (Dan. 5. kap.), er eina konan, sem getið er um að hafi sinnt fornfræði, en hún hafði eins konar forngripasafn í einkaeigu. En þessi elzta viðleitni á sviði fornfræðinnar var einkum á yfirborð- inu, og hélzt svo unr margar aldir. Menn tíndu það, sem lá laust fyrir, en hug- kvæmdist ekki að grafa eftir huldum fjársjóðum. Sem vísindagrein átti fomleifafræðin lengi erfitt uppdráttar. Kom þar margt til. Ýmsar þeirra þjóða, sem höfðu látið eftir sig fornleifar, vom löngu horfnar af sjónarsviði og tungur þeirra gleymdar og mönnum óskiljanlegt það, sem þær höfðu í letur fært. Því var það, að fyrst lengi veittu menn athygli aðeins þeim munum, sem höfðu áletranir á þeim málum, sem þeir gátu lesið, en það voru einkum gríska og latína, og þeim einum byggingum, sem höfðu áletranir á þess- um málum, varð skipað á sinn stað í sögunni. Þegar Heródót, hinn svo nefndi faðir sagnfræðinnar, heimsótti Egyptaland á limmtu öld f. Kr., sá hann og dáðist að ýmsum augljósum minnismerkjum þrjú þúsund ára gamallar menningar. En hann gat ekki lesið hið egypzka rúnaletur. Varð hann því í frásögn sinni að notast við misjafnlega áreiðanlega heimildarmenn, eins og síðar kom í ljós. Þeir sem ferðast urn þessar slóðir, jafnvel nú á dögum, vita bezt, að rausi þeirra manna, sem hafa það fyrir atvinnu að leiðbeina ferðamönnum, er ekki ævinlega treyst- andi. Þegar forntunga Egypta hvarf af vörum þeirra, var um langan aldur enga fræðslu að fá um fornsögu landsins og frumbyggja aðra en þá, sem Heródót hafðí ritað. Þegar svo evrópskir fræðimenn tóku að gefa egypzkri menningu gaum og ferðast þangað til rannsókna, höfðu þeir venjulega Heródót upp á vasann, eða aðra höfunda, sem höfðu fengið vizku sína frá honum, svo sem Starbo og Pliny. Um aðrar heimildir var lengi vel ekki að ræða. Annar erfiðleiki, sem fornleifafræðingar áttu lengi við að stríða, voru hinir aldagömlu fordómar, sem mönnum virðast áskapaðir gagnvart nýjum leiðum í sannleiksleit. Sagnfræðingar, sem byggja allt á rituðum heimildum, litu fornleifa- fræðina lengi vel homauga og líktu þeim, sem fást við þá iðju, við börn, sem leita að skeljum. Fornleifafræðingarnir héldu því hins vegar fram, að þeir gætu seilzt langt að baki rituðum heimildum með rannsóknum sínum, að steinarnir töluðu og segðu frá liðnum atburðum, sem engar aðrar heimildir væru fyrir. Enn annar þröskuldur á leið fomleifarannsókna voru staðirnir sjálfir, sem rannsaka skyldi, og svo afstaða þeirra, sem áttu þar ítök eða eignarrétt. Oft er það, að bæir og borgir standa á rústum gamalla borga, sem rnenn vilja rannsaka, og er þá ekki hægt að kornast að þeim. Oft eru stórar landspildur, sem fornleifa- fræðingar vilja rannsaka, í einkaeign, og eigendurnir hafa engan áhuga á þessum fræðum og vilja ekki gefa uppgraftrarleyfi. Þannig reyndist það t. d. á stað, sem nefnist Tell-el-Mutesellim eða Megiddo, skammt frá Nazaret í Palestínu, sem er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.