Andvari

Árgangur

Andvari - 01.03.1969, Blaðsíða 25

Andvari - 01.03.1969, Blaðsíða 25
andvari ALEXANDER JÓHANNESSON 23 margt að bókinni að finna, bæði efnisskipan og efni, en ég fæ eklu séð annað en hann eyði svo miklu púðri á bókina vegna þess, að bann telur bana mikilsvirði, enda segir hann, að böfundurinn sé vel að sér í orðsifjafræði og flestar orðskýringanna megi styðja verulegum lærðum rökum. (Tbe author shows himself at home in the etymological lore of his subject, and most of the etymologies given in his book have substantial learned support"). Hins vegar kveðst hann vera höfundi ósammála við og við, geta bætt við efni hans °g leiðrétt villur (Language Vol. 28 (1952), bls. 528). En slíkt er ekki óalgengt { fræðum, að menn greini á um ýmis efni. Þriðja og síðasta skeiðið í málfræðistörfum próf. Alexanders hefst sam- hliða því, að hann vinnur að orðsifjabók sinni. Vinna bans við indóg^rm- anskar rætur verður til þess, að hann tekur að hugleiða, hver sé í rauninni uppruni mannlegs máls, hvernig maðurinn hafi lært að tala. En að leysa það vandamál er þrautin þyngri. Um kenningar sínar um uppruna málsins ritaði próf. Alexander margt °g mikið bæði á íslenzku og ensku. Skal það nú rakið. Hið fyrsta, sem mér er kunnugt um, að um þetta bafi birzt eftir Alex- ander á prenti, er greinin Hvernig lærði frummaðurinn að tala? í Samtíð og sögu II, 118—139, Rvk. 1943, en sama ár kom út Um frumtungu Indó- germana og frumheimkynni. Fylgir Árbók Háskóla Islands 1940—41. Næst hirtust nokkrar greinir um þetta efni í brezka tímaritinu Nature: Gesture of Indo-Euro'pean Languages (5. febr. 1944; endurprentað í New York Times 27. febr. sama ár), Gesture Origin of Semetic Languages (7. okt. 1944); Origin of Language (22. júní 1946); Origin of Language (4. des. 1948) og loks Origin of Language (8. júlí 1950). Fyrsta ritið, sem próf. Alexander hirti um þetta efni á ensku, var Origin of Language. Four Essays. Preface hy G. R. Driver, Professor of Semetic Philology, Magdlen College, Oxford. Eeykjavík & Oxford 1949. Næst kemur Gestural Origin of Language. Evi- dence from Six Unrelated Languages. Preface by Cemel Enisoglu, Trabson, Turkey. Reykjavík & Oxford 1952. Þá er Some Remarks on the Origin of the n-Sound. Fylgir Árbók Háskóla íslands 1953. Reykjavík & Oxford 1954. Síðast í flokki þessara rita á ensku var How did Homo Sapiens Express the Idea of Elat? Fylgir Árbók Háskóla íslands 1957—58. Reykjavík 1958. Foks kom yfirlitsgrein á íslenzku um þessi efni: Uppruni mannlegs máls. Reykja- vík 1960.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.