Andvari

Árgangur

Andvari - 01.03.1969, Blaðsíða 118

Andvari - 01.03.1969, Blaðsíða 118
116 SIGFÚS BLÖNDAL ANDVARI ég í 1. heftinu og varð að láta prenta um blað, og ein tvö önnur blöð læt ég víst umprenta síðar, — en þetta tel ég nú þó smáræði í samanburði við að fá þessu verhi lokið. Því miður sé ég fram á ýmsa erfiðleika viðv. lokunum, sem erfitt verður að fást við vegna fjárvandræða ríkisins, bæði heima og hér, — en ég vona nú samt allt gangi vel á endunum. Og bvað sem öðru líður, þá er nú brautin rudd fyrir íslenzka orðabókarsmíð yfir nýja málið framvegis, — og þá verður bókin áreiðanlega að miklu gagni, þó menn geti með fullum rétti ásakað mig fyrir margt í smíðinni. Ég get afsakað mig fyrir sumt, — og mun gera það á sínum tíma, ef mér þykir þurfa. En ef þú spyrð mig um, hvernig mér bafi líkað viðtökumar, þá get ég ekki sannara orð talað en þó mér að vísu þætti vænt um lofið, fannst mér bókin stundum lofuð meira en hún átti skilið; hún verður síðar meir líka áreiðan- lega skömmuð meira en hún á skilið — hvorugt er rétt. Nú hef ég mér og henni til allrar hamingju notið aðstoðar margra ágætra manna, lifandi og dauðra, — en þar sem ekkert hefur verið í hana tekið án míns samþykkis (ég hef fengið próf- arkir og hreinprentanir sendar hingað og því alltaf getað ráðið endanlega form- inu), — þá verð ég einn að bera ábyrgðina á öllum göllum bókarinnar, en hins vegar mundi ég síðastur manna neita því, að mikið af kostum hennar er öðrum að þakka en mér. Já — ég var að fikta við kínversku, eins og ég skrifaði þér síðast — og er ekki alveg fráhorfinn henni enn, — einmitt af því sem þú segir, að mig langar til að reyna kraftana dálítið, og aftra mér frá því að stirðna og trénast, eins og ég sé svo margir gera á mínum aldri — og ég er þó bara 49 ára. Ég kynntist í ungdæmi mínu John Malcolm Ludlow sáluga — hann var þá orðinn gamal) maður — og kom oft á heimili hans í London. Það er einhver sá indælasti maður, sem ég hef þekkt, riddari eins og ég gæti hugsað mér þá bezta, vitran og æruverðan höfðingja, sem margt hafði reynt og hugsað á langri og fjöl- skrúðugri lífsbraut. Hann hafði mikil áhrif á mig á ýmsan liátt. Hann var trú- maður — en afar frjálslyndur — lífið og sálin í kristilega sócíalismanum, meðan hann stóð — og mesti lærdómsmaður. Hann sagði mér frá því, að í ungdæmi sínu hefði hann tekið það í sig að læra nýtt mál á hverju ári. Hann stóð nú vel að vígi. Hann var fæddur á Indlandi, þar sem faðir hans var foringi í herdeild, þar lærði hann eitt eða tvö indversk mál sem barn; svo var hann látinn ganga á æðri skóla á Lrakklandi, og seinna stundaði hann háskólanám í Cambridge. Hann lærði svo öll helztu germönsku og rómönsku málin, svo vel að hann gat lesið þau, og ýms Austurlandamál að auki — en mig minnir hann strandaði á — annaðhvort arabísku eða tyrknesku, sem honum fannst of erfitt mál til að læra á einu ári. Hann lét sér svo nægja það, sem hann hafði lært. Ég hef kákað við mjög rnörg mál, en kann eiginlega fá vel. Ég get auk ís-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.