Andvari

Árgangur

Andvari - 01.03.1969, Blaðsíða 155

Andvari - 01.03.1969, Blaðsíða 155
ANDVARI ÍSLENZKUR PRÓSASKÁLDSKAPUR 1968 153 bannvara í skáldsbap. Sem betur fer láta skáld ebbi segja sér fyrir verkuni, og því verður þeim hvorki fyrirskipað né bannað að taka til meðferðar í skáldskap hvern þann vanda, sem á þau stríðir. Margt bendir til þess, að krufning félagslegs og pólitísks vanda í skáldskap fari vaxandi, bæði í leikritum, skáldsögum og í vissum mæli í ljóðum. Sú hefur a. m. k. verið þróunin á síðustu árum í nágrannalöndum okkar. Ég hygg það tvímælalaust hollara, að þau skáld, sem takast á við slíkan vanda, velji sér hlut- verk hrópandans í eyðimörkinni, séu vakandi samvizka og gagnrýnið auga þess samfélags, sem þau byggja, fremur en þau gerist einhvers konar auglýsinga- stjórar eða sölumenn kerfisins. Með Snönmni hefur Jakobína Sigurðardóttir kvatt sér hljóðs í hópi þessara skálda með svo sönnum og eftirminnilegum hætti, að ekki verður daufheyrzt við. Nýr bátnr á sjó. Það gerist ekki á hverjum degi, að út komi fyrsta skáldverk nýs höfundar, sem sé í röð athyglisverðustu bóka á sama tíma. Þetta varð þó 1968 með smá- sagnasafni Vésteins Lúðvíkssonar, Átta röddurn úr pí'pulögn. Þessi ungi maður virðist hafa ótvíræða höfundargáfu. Hann skrifar í næsta hefðbundnum stíl. Áferð máls er slétt og hnökralaus og frásögnin sérlega létt- streym. Hann hefur hverju sinni sögu að segja, og að baki þeim slær jöfn og róleg epísk æð. Eitt megineinkenni allra sagnanna er sérstæð, undirfurðuleg kímni. Laun- kárt bros höfundar vakir alls staðar. Það er og Vésteini mikill styrkur, að hann virðist ekki síður sjá sjálfan sig í þessu ljósi en aðra hluti. Höfundur er lág- mæltur og hógvær, en stíllinn persónulegur og sterkur í yfirlætisleysi sínu. Flestar sagnanna bera vitni sálfræðilegum áhuga höfundar. Söguhetjurnar standa gjarna á mótum hins afbrigðilega og hversdagslega. Flestar fylgja þær góðborgaralegu og viðurkenndu lífsmunstri, en rammi þess er á mörkunum að bresta. Ýmsar persónur sagnanna eru þar staddar, sem þær halda ekki lengur út í þeim viðjum, sem umhverfi og lífsvenjur leggja á þær. Að hálfu lifa þær í heimi draums — að hálfu í veruleika. Ef til vill finnst mér athyglisverðast, hversu átakalítið höfundur fylgir persónum sínum milli þessara tveggja heima. Söguhetjur Vésteins segja gjarna frá í fyrstu persónu. Slíkt færir lesanda nær þeim, en samtímis er því líkt, sem persónurnar sjái sjálfar sig og lýsi sér úr töluverðum fjarska. Þannig tekst höfundi oft að láta þær sjást úr tveimur sjónar- hornum í senn. Vésteinn sýnir svo sjaldgæfan þroska nú þegar í þessari fyrstu bók sinni, að til hans verða miklar kröfur gerðar í framtíðinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.