Andvari

Árgangur

Andvari - 01.03.1969, Blaðsíða 49

Andvari - 01.03.1969, Blaðsíða 49
ANDVARI LJÓS ÚR AUSTRI 47 um ef um konunga eða aðra stórhöfðingja var að ræða. Egyptar uppgötvuðu, að því er bezt verður vitað, og þroskuðu líksmurnings-listina, og stendur því útfarar- stjórastétt allra landa í ómældri þakkarskuld við þá. En eins og allir vita, er sú list nú komin á svo hátt stig, að furðu gegnir um útlit þess, er frá er gengið. Það vantar ekkert nerna lífið. En það kemur kannske seinna. Þannig hugsuðu Egyptar. Þess vegna báru þeir í grafir framliðinna alla hugsanlega hluti, sem þeir töldu, að gæti orðið hinum dána til gagns eða gleði, ef andinn, eða sálin, skyldi vitja líkamans á ný. Úr suðurgluggum Hiltonhótelsins í Kairo blasa þrír pýramídanna við sjón- um. Stærstur þeirra er sá, sem kenndur er við konung, sem nefndist Khufu, en Grikkir nefndu Cheops, en hann var fyrsti konungur fjórðu konungsættarinnar í Egyptalandi og réð þar ríkjum, að talið er, um 2000 f. Kr. Grunnur þessarar byggingar nær yfir þrettán ekrur, en hæðin er rúmlega 450 fet (147 metrar. Til samanburöar má geta þess, að turn Hallgrímskirkju í Reykjavík er 75 metrar.). í veggjunum er talið að séu unr tvær milljónir höggvinna steina, sem hver um sig vegur að meðaltali hálft þriðja tonn. Heródót, sem fyrstur manna skrifaði um þessi mannvirki, greinir frá því, að 100,000 manns hafi unnið að bygging- unni til skiptis, hver hópur í þrjá mánuði í tuttugu ár. Þegar landslýðurinn kvartaði undan þessu oki og mæltist til að fá nokkra frídaga til guðsdýrkunar og hvíldar, þá svaraði konungur með því að loka öllum musterum landsins, og var svo um hans daga. En þrátt fyrir alla þessa kauplausu þegnskylduvinnu komst kóngur þessi í fjárþrot og lenti í miklu steinahraki, áður en byggingunni lauk. Segir Heródót frá því til marks um harðýðgi konungs, að hann skipaði dóttur sinni, fagurri mey, að ganga til dyngju og veita hverjum rnanni sem til hennar kæmi blíðu sína fyrir tiltekið gjald. „Safnaðist þannig mikið fé,“ segir Heródót, „en ég veit ekki, hve mikið, því að mér var ekki sagt það.“ En konungsdóttir vildi sjálf hafa eitthvað fyrir sinn snúð. Setti hún því upp við hvern viðskipta- manna sinna, að þeir skyldu, auk hins tilskipaða gjalds, gefa sér stein af tiltek- inni stærð í byggingu, sem hún hugðist reisa til minningar um sjálfa sig. „Byggði hún svo úr þessum steinum pýramída, sem er hundrað og fimmtíu fet á hvern kant.“ Heródót segir frá þessu blátt áfram, eins og hann sé að fara með stað- reyndir. Sá pýramídanna, sem elztur er talinn, stendur hjá srnábæ einum, sem heitir Zakkara, tólf mílur fyrir sunnan Kairo. Er hann byggður á annan hátt en hinir og er því nefndur „stiga-pýramídinn". Talið er, að konungur að nafni Zosir (urn 2800 f. Kr.) hafi látið reisa bákn þetta. Menn láta seint útrætt urn pýramídana. Leiðsögumenn ferðamanna þreytast aldrei á að spinna út af þeim langar sögur, sumar álíka fjarstæðukenndar og sagan, sem Heródót var sögð á 5. öld f. Kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.