Andvari

Árgangur

Andvari - 01.03.1969, Blaðsíða 37

Andvari - 01.03.1969, Blaðsíða 37
ANDVAFíI ALEXANDER JÓHANNESSON 35 munum, sem farið hafa til háskólabygginga, og um 10 ára skeið annazt við- hald og tækjakaup. Að mínum dómi eru þessi tvö verk hin merkustu, sem próf. Alexander vann. Hann var formaður byggingarnefndar háskólahússins og átti sæti í stjórn Happdrættis Háskólans um margra ára skeið og var lengi stjórnarformaður. Abrar byggingar. Hér skulu ekki rakin nákvæmlega tildrög að Atvinnu- deild Háskólans. Þessu máli hafði verið hreyft af Guðmundi Hannessyni í setningarræðu Háskólans 1924, og síðar létu stjórnmálamenn, svo sem Bjarni Asgeirsson, Ásgeir Ásgeirsson og Tryggvi Þórhallsson, málið til sín taka. Alexander Jóhannesson tók málið til meðferðar í rektorstíð sinni og samdi frumvarp um það 1934. Þessu frumvarpi var vísað til Skipulagsnefndar at- vinnumála (Rauðku), er samdi svipað frumvarp, sem var samþykkt 1935. Var síðan sarnið um málið milli Idáskólans og þáverandi kennslumálaráð- herra, Haralds Guðmundssonar, og í samræmi við það gerð breyting á happ- drættislögunum. Byggingin var greidd af happdrættisfé, er síðar var endur- greitt. Tengsl þessarar stofnunar við Háskólann voru vægast sagt lausleg. Alexander Jóhannesson var formaður byggingarnefndar. Idúsið var vígt 18. sept. 1937, og sagði Alexander m. a. svo í vígsluræðu sinni: ,,Með þessari stofnun tel eg, að stígið sé stærsta sporið í sögu há- skólans frá því hann var stofnaður. Háskólanum var í upphafi ætlað að vera bæði embættismannaskóli og frjáls vísindastofnun. Það er því í fullu samræmi við hlutverk hans, að hann nú snýr sér að at- vinnulífi þjóðarinnar. Háskólinn vill stuðla að því að taka virkan þátt í haráttu þjóðarinnar fyrir efnalegri velgengni hennar, en vís- indaleg þekking og vísindaleg reynsla er grundvöllur allrar velgengni, andlegrar og efnalegrar." Vísir 18. sept. 1937. Þessi orð sýna tvennt. í fyrsta lagi bera þau með sér, að Alexander Jóhannesson skildi, að háskóli án rannsókna og rannsóknarstofnana er ekki háskóli. Oltið hefir á ýmsu um skilning manna á þessu. 1 öðru lagi er ljóst, að Alexander gerði sér miklar vonir um, að Atvinnudeildin yrði raunveruleg háskólastofnun. Hér skal ekki nánara út í þá sálma farið. En þess má geta, að Háskólinn hefir, að nokkru, fengið húsið til afnota, og væntanlega fær hann það allt innan skamms. Þegar Bretar hernámu Island vorið 1940, tóku þeir Gamla stúdentagarð- inn til sinna nota. Olli þetta miklum vandræðum fyrir stúdenta. Þegar sýnt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.