Andvari

Árgangur

Andvari - 01.03.1969, Blaðsíða 92

Andvari - 01.03.1969, Blaðsíða 92
90 KARL KRISTJÁNSSON ANDVARI eftir að hann var farinn — öllum varð þaS ósjálfrátt Ijóst, aS hann varS ekki allur séSur, nema menn litu upp fyrir sig“. Þetta eru orS merks manns, sem mundi Kristján og dvaldist meS fólki því, er kynntist honum mest á heimastöSvum hans. Þarna í áSur tilvitnuSum orðum FriSriks kemur fram sá sannleikur, aS yfirburSamann þarf aS skoSa meS hærri sjón. FriSrik telur, aS undir áhrifum áfengis hafi Kristján venjulega verið sérstak- lega fyndinn og hrífandi, en sagnir herma, aS hann hafi þá þegar um tvítugt verið orðinn drykkfelldur, og hefir mikilli vínnautn manna á æskustöðvum hans um baer mundir verið kennt urn. Þegar Kristján Jónsson er búinn að vera vinnumaður á Flólsfjöllum í fjögur ár, fer hann til Reykjavíkur til náms. Þá er hann 21 árs og orðinn víða kunnur vegna ljóðagerðar, allvel fróður í íslenzkum bókmenntum og hefir talsvert kynnt sér erlenda höfunda, — þýtt ljóð á íslenzku af þrem tungumálum. Er það ein af mestu furSum í sögu íslenzkrar menningar, að maður, sem húið hafði við hans lífskjör, skyldi svo ungur geta komizt til svo mikils þroska og andlegra afreka. Segir sig sjálft, að hann hefir haft til að bera frábærar snilligáfur. En einnig hlýtur hann að hafa notið menningarlegra áhrifa frá héraði sínu, — haft skilyrði til að komast yfir bókakost til lesturs, notið aðstöðu til að blanda geði við þroskaða menn, fengið leiðbeiningar við sjálfsnám og uppörvun til náms. Sagt er, að Kristján hafi notiS góðs af kynningu við Ólaf Ólafsson á Fjöllum í Kelduhverfi, sem var 8 árum eldri en hann og bókhneigður tungumálamaður, er fluttist síðar til Vesturheims. Ennfremur haft sambönd við Erlend Gottskálks- son, skáld í Garði í Kelduhverfi, Jón Sigurðsson, alþingismann, frænda sinn á Gautlöndum, Einar Ásmundsson í Nesi, Tryggva Gunnarsson og Lúðvík Schou, verzlunarstjóra á Flúsavík. Þessir menn, einhverjir þeirra, ef til vill allir, hafa sennilega hvatt hann til skólagöngunnar og máske veitt honum annan atbeina til hennar. Víst er, að hann fór í fylgd með Jóni á Gautlöndum vorið 1863 skyndiferð til Reykjavíkur og fullréðst þá, að hann legði á skólaveginn. Dvaldist hann í Reykjavík vetur- inn 1863 til 1864 til undirbúnings því að taka próf inn í Latínuskólann næsta vor, eins og hann líka gerði. Helgi Thordersen, biskup, og kona hans, Ragnheiður Stefánsdóttir (Step- hensens) tóku að sér að fæða hann þennan vetur og styrkja hann til fatakaupa. En þrír kennarar Latínuskólans veittu honum ókeypis tilsögn undir skólann. Kristján dvaldist fyrir norðan næsta surnar. Um haustiÖ 1864, á leið í skól- ann, orti hann á Stóra-Sandi liina ódauðlegu vísu, sem nálega allir lslendingar munu kunna: „Yfir kaldan eyðisand". Hafði hann misst af samferðamönnum og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.