Andvari

Árgangur

Andvari - 01.03.1969, Blaðsíða 177

Andvari - 01.03.1969, Blaðsíða 177
ANDVARI UM GRÓANDI ÞJÓÐLÍF ÞORSTEINS THORARENSENS 175 Allt, sem Þorsteinn leggur svo út af þessu, er sagnfræði á borð við það, er hann segir um Snorra í Geitafelli, þ. e. staðlausar og heimildarlausar getgátur. Það er staðlaus getgáta hans, að „sjálfur kjarni kaupfélagsins og Huldufélags- menn1) voru hlynntir miðluninni, enda var Páll Briem einn af þeirra nánustu félögum í liði Zöllners" (bls. 509), að „nú hefðu þeir sterka tilhneigingu til sam- starfs við Magnús landshöfðingja--------Þetta hlýlega viðmót við landsstjórnar- menn var vafalaust kalt útreiknað í kolli Péturs á Gautlöndum, því venjuleg íslenzk þjóðmál voru orðin lítilvæg móti stórum viðskiptahagsmunum hins mikla Zöllners-kaupfélagahrings“ (bls. 513). Til samanburðar við þessa sagnfræði er rétt að geta þeirrar staðreyndar, að skipti Þingeyinga við Pál Briem voru engin fyrr en hann varð amtmaður Norður- og Austuramtsins 1894. Þá tóku Þingeyingar honum ómaklega illa, lentu í deilum við hann þegar á næsta ári. Upp úr þeim urðu illvígar ritdeilur milli hans og Benedikts á Auðnum og fleiri Huldufélaga. Greri aldrei um heilt, meðan Páll var amtmaður þar, og er til marks um það saga Þorgils gjallanda, Kapp er bezt með forsjá, sem stefnt er að amtmanni. Allt það, sem sagt er um Pétur á Gautlöndum, er hreinn uppspuni til að reyna að telja lesendum trú um, að liann hafi verið mafíumaður, kalt reiknandi glæpa- maður í þjónustu „hins mikla Zöllners-kaupfélagahrings". Vissulega var til í Suður-Þingeyjarsýslu andúð og tortryggni á Huldufélag- inu, meðan það var og hét (þó að engurn dytti í hug að kenna því um þá leiðin- legu slysni sr. Benedikts á Grenjaðarstöðum, að vekja upp þjófnaðarmál á hend- ur nágranna sínum, svo sem Þorsteinn Thorarensen segir). Líklegt má telja, að hugmyndir Þorsteins um félagið sem mafíu eigi rót sína að rekja til einhverra samtímamanna þess, þó að hann nefni þá ekki eða heimildir fyrir þessum skiln- ingi sínum.2) Geta má þess einnig, að Benedikt frá Auðnum sagði mér, sem þetta rita, að kornið hefði fram ósk eða krafa um, að gerð væri réttarrannsókn á starfsemi félagsins, og hefði Klemens Jónssyni verið falið að gera eins konar undirbúningskönnun á réttmæti þeirrar óskar eða kröfu. Hefði Klemens fengið allar upplýsingar um félagið hjá forystumönnum þess og dómur hans að því fengnu verið sá, að svona ættu ungir menn að vinna. Þegar Benedikt sagði mér þetta, fannst mér það eins og hálfgert karlagrobb og reyndi því ekki að afla mér 1) Þ. e. meiri hluti jpeirra. 2) E. t. v. ætlast hann til, að það sé bending til slíkra heimilda, þegar hann nefnir Jón Ár- mann Jakobsson (Hálfdanarsonar) sem heimildarmann um skipti föður hans við Kaupfélag Þing- eyinga, þar sem vikið er óvinsamlega að Pétri á Gautlöndum. Vegna þessa þykir rétt að taka það fram hér, að þó að þeir Pétur og Jakob væru skoðanaandstæðingar um stofnun Söludeildar kaup- félagsins, hafði hvorugur þeirra af því álitshnekki meðal meiri hluta kaupfélagsmanna, og mér er ókunnugt um óvináttu þeirra vegna þessa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.