Andvari

Árgangur

Andvari - 01.03.1969, Blaðsíða 137

Andvari - 01.03.1969, Blaðsíða 137
ANDVARI FULLVELDIÐ FIMMTUGT 135 var undir forustu skákla og fræðimanna, sem íslendingar börðust fyrir frelsi sínu, en ekki með tilstyrk vopna eða valds. Menningararfur íslendinga hafði ekki aðeins úrslitaþýðingu í sjálfstæðisbar- áttu þeirra. Hann bafði einnig ómetanlega þýðingu fyrir efnahagsþróun þeirra. Þótt íslenzkir bændur og fiskimenn væru um aldamótin síðustu fátækir, þá voru þeir ekki fákunnandi. Þegar iðnbyltingin barst skyndilega til íslands um alda- mótin og gjörbreytti atvinnuháttum og lífskjörum á fáum áratugum, þá kom það í ljós, hvers virði það var, að íslenzk alþýða var menntuð, að íslendingar höfðu þekkt bækur í aldir, þótt þeir vissu varla, að vélar væru til. íslenzkur almenn- ingur var ótrúlega fljótur að læra vinnubrögð vélaaldar. Á íslandi þurfti ekki, eins og í ýmsum þeirra ríkja, sem nú eru að öðlast sjálfstæði, að mennta nýja kynslóð til þess að gegna nýju hlutverki. Aldamótakynslóðin reyndist þegar í stað vanda tæknialdar vaxin. Þetta aldagamla samhengi íslenzks menningarlífs er meginskýring þess, að íslenzk menning er í dag furðulega fjölskrúðug, að hún er í raun og veru fjöl- breyttari og sty7rkari en búast mætti við í jafnlitlu og fámennu þjóðfélagi. Auð- vitað hefur íslenzk tunga orðið fyrir barðinu á hraða nútímans og hugsunarleysi véltækninnar, eins og aðrar tungur. En í munni og penna þeirra, sem tala hana og rita bezt, er hún hrein og fögur, með þúsund ára hljóm í næstum hverju orði. A undanfömum áratugum hafa bókmenntir staðið með blóma, og aðrar list- greinar, svo sem tónlist, myndlist og leiklist, em á öm þroskaskeiði. Það, sem mest er þó um vert, er, að á öllum þessum sviðum er um að ræða íslenzka list, sprottna úr íslenzkum jarðvegi, af gamalli íslenzkri rót. í vísindum em íslendingar að sjálfsögðu miklu skemmra komnir. í rannsókn- um á sviði íslenzkra fræða standa íslendingar þó framarlega, svo sem við er að búast. En í raunvísindum og félagsvísindum eru íslenzkar rannsóknir enn á fmm- stigi. Á allra síðustu ámm hafa þó hagnýtar rannsóknir í þágu sjávarútvegs og fiskveiða, raforku- og jarðhitamála tekið geysimiklum framfömm undir forustu ungra vísindamanna. Niðurstaða þessara bollalegginga minna, nú á fimmtíu ára afmæli íslenzks fullveldis, er sú, að í framtíðinni sé íslendingum mikill vandi á höndum á sviði efnahagsmála og utanríkismála, vegna þess hve fámenn þjóðin er og þjóðfélag hennar lítið. Hins vegar háir mannfæðin íslendingum ekki á sama hátt í menn- ingartilliti. Og menningarlífið er að mínu viti sterkasti og traustasti þáttur íslenzks þjóðlífs. Hins vegar verða íslendingar nú að spyrja sig þessara spuminga varð- andi framtíð sína, — þeir hljóta að spyrja þeirra, ef þeir skilja tákn tímanna: Verður menningararfur íslendinga sams konar vopn í baráttunni við vandamál komandi tíma og hann var í sjálfstæðisbaráttunni? Gerist það enn, sem gerðist,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.