Andvari

Árgangur

Andvari - 01.03.1969, Blaðsíða 178

Andvari - 01.03.1969, Blaðsíða 178
176 ARNÓR SIGURJÓNSSON ANDVARI fyllstu heimilda um það. En ég er viss um, að hann hefur ekki sagt mér þetta sem tilhæfulaust skrök, enda fann ég á frásögn hans sömu hrifninguna og í frá- sögnum hans, þegar hann sagði mér frá stofnun Huldufélagsins úti á kirkjuloft- inu á Einarsstöðum. — Skal svo ekki fleira rætt hér um frásagnir Þorsteins Thor- arensens urn Huldufélagið þingeyska og skilning hans á því. En ekki tekur betra við, þegar Þorsteinn lýsir forystumönnum Eluldufélagsins. Þó skal það viðurkennt, að Benedikt Jónssyni á Auðnunr (síðar frá Auðnum) cr ekki lýst af rangsleitni, og fær hann raunar sína viðurkenningu í dómum Þorsteins. Má mér vænt um þykja, því að ég þekkti Benedikt lengi og vel og átti honum gott upp að unna. Þó að ég skildi hann um sumt öðruvísi en Þor- steinn, læt ég hér öllurn dómurn Þorsteins um hann ómótmælt, þess aðeins getið til viðbótar, að Benedikt var elztur þeirra forystumanna Huldufélagsins, er Þorsteinn nefnir, fæddur 28. janúar 1846, og lifði þeirra lengst, var að telja mátti fullstarfandi maður á skrifstofu Kaupfélags Þingeyinga og við vörzlu bóka- safns þess, er Eluldufélagið stofnaði, fram að andláti sínu 1. febrúar 1939, þá fullra 93 ára gamall. 1 lýsingu sinni á Jóni í Múla hristir Þorsteinn saman hrifningu sína og rangs- leitni. Segir hann Jón hafa verið talinn glæsilegastan og skarpgreindastan þeirra forystumanna Huldufélagsins. „Flugmælskur var hann og stórkostlegur lýð- skrumari, — talaði og talaði með sitt liðuga málbein og hélt fljúgandi ræður yfir körlunum með óskaplegum sannfæringarkrafti, svo að ekkert stóðst fyrir honurn. — Hann var nokkurs konar Göbbels þingeysku kaupfélagshreyfingar- innar." Ég verð að játa, að ég kynntist Jóni aðeins af afspurn og því, er ég síðar las af greinum eftír hann í sveitablöðum og dagblöðum og af þingræðum. Ég sá hann aðeins einu sinni sem gest á fundi Kaupfélags Þingeyinga, en þeir fundir voru öllum opnir, líka unglingum, eins og ég var þá. Ég minnist þess, að á fundinum var varpað til hans fyrirspurn. Hann spratt á fætur og gekk nokkuð í átt til fyrirspurnarmannsins. Mér er gleymd bæði fyrirspumin og svarið, en ég man enn hreyfingar hans, rödd og svipbrigði, er allt var hvatlegt og fagurt. Hefur mér fundizt síðan, að í þessu þrennu hafi ræðulist hans einkum verið fólgin, því að aldrei hefur mér fundizt mikið til um að lesa ræður hans eða rit- gerðir, þó að þær séu mjög sæmilegar. Vinsældir hans í Þingeyjarsýslu voru frá- bærar, meðan hann átti þar heima. Minntust menn lengi þess tvenns um hann, hversu vekjandi hann var til hugsunar og dáða, og hversu fljótur hann var til aðstoðar og hjálpar, er hans þurfti með. „Skáldafrændi andans elda orna lét í hverju horni,“ orti Guðmundur á Sandi urn hann horfinn, og „undan gekk í viðsjárvanda varðmaðurinn langt úr hlaði, ... „víkingslegur í sókna sökum, (en) sáttfús, — maður í öllum háttum".
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.