Andvari

Árgangur

Andvari - 01.03.1969, Blaðsíða 13

Andvari - 01.03.1969, Blaðsíða 13
andvari ALEXANDER JÓHANNESSON 11 prófi loknu hélt hann áfram bóhmenntarannsóhnum, dvaldist í Þýzhalandi arin 1914 og 1915 við háskólana í Leipzig og Halle. Lauk hann doktors- prófi við síðar nefnda háskólann 1915. Ritgerð hans, sem var bókmennta- fræðilegs efnis, nefndist Die Wunder in Schillers „Jungfrau von Orleans'. Munnlega prófið fór fram 19. júní 1915, þann merka dag í sögu íslenzkra kvenréttinda. Að þessu prófi loknu hélt hann heim til íslands og gerðist einkakennari við Háskóla íslands, kenndi þar fyrst á vormisseri 1916 og naut til þess styrks frá Alþingi. Á fjárlögum fyrir 1916 og 1917 eru honum ætlaðar 1000 kr. hvort árið ,,til að halda fyrirlestra í þýzkum fræðum" (Stjórnartíðindi fyrir ísland A 1915, bls. 70). Þessi fyrsta kennsla hans við Háskólann var að mestu bókmenntaleg, um Goethe og Schiller, en þó kenndi hann jafnframt gotnesku. Ahugi próf. Alexanders á bókmenntum — eða öllu heldur starf hans að bókmenntalegum efnum — er mestur á yngri árum hans, en svo er eins og hann blossi skyndilega upp aftur, er hann fer að nálgast sjötugt. Vafalaust hefir alltaf lifað í glæðunum, en önnur áhugamál náðu fastari tökum á hon- um á manndómsárunum. Ritstörf próf. Alexanders, að því er varðar fagrar bókmenntir, má flokka í þrjár greinir: þýðingar, útgáfur og ritgerðir. Langsamlega mestur hluti þessara ritverka varðar þýzkar bókmenntir og íslenzkar. Má það eðlilegt telja miðað við próf hans og atvinnu. En víst er, að hann naut einnig bókmennta annarra þjóða, þótt ekki komi það eins fram í verkum hans. Af þýðingum prófessors Alexanders ber fremst að telja tvö meistaraverk Schillers í leikritun: Mærin frá Orleans. Rómantískur sorgarleikur eftir Fr. Schiller. Þýtt hefir Alexander Jóhannesson dr. phil., Rvk. 1917; og María Stúart. Sorgarleikur í 5 þáttum eftir Fr. von Schiller. Rvk. 1955. Er það í sjálfu sér eðlilegt, að Alexander léki hugur á að koma verkum Schillers í íslenzkan búning, þar sem doktorsrit hans hafði einmitt fjallað um efni úr leikriti eftir liann, fyrra leikritinu, sem hann snaraði á íslenzku. Síðara leik- ritið hefst hann svo handa um að þýða, þegar hann losnar undan stjórnsýslu- störfum við Háskólann. Hinn mikli starfsmaður verður þá að sökkva sér niður í hugleikið efni frá yngri árum til þess að leysa hugann frá þeim hversdagslegu vandamálum og þrasi, sem rektorsstörfum fylgja. En raunar tókst honum það aldrei til fullnustu. Af öðrum leikritum, sem próf. Alex- ander þýddi, mætti nefna Meyer-Förster, Alt-Fieidelherg (1923).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.