Andvari

Árgangur

Andvari - 01.03.1969, Blaðsíða 101

Andvari - 01.03.1969, Blaðsíða 101
ANDVARI ÍSLENZK ORÐABÓKARSTÖRF Á 19. ÖLD 99 hefur snemma tekið til við orðasöfnun. Að orðabók Björns Halldórssonar hafi orðið honum tilefni til þessa verks er í sjálfu sér líklegt, og má auk þess styðja þeim rökum að líkur eru til að elzta safn hans sé varðveitt í Lbs. 220, 8vo. Þetta handrit er allstórt orðasafn, og er greinilega hugsað sem viðbót við orðabók Björns Halldórssonar, oft til hennar vitnað og aukið nýjum merkingum við ýmis orð sem þar eru tilfærð o. s. frv. í handritinu er höfundar hvergi getið, en Hall- grímur Scheving hefur greinilega átt það, því að hann hefur víða skrifað í það viðbætur og leiðréttingar. Hinsvegar er það ekki skrifað með hans hendi, en ber ljóslega með sér að það er hreinskrift. Af tilvitnunum í bækur má ráða að hand- ritinu sé lokið skömmu eftir 1830. 011 aðferðin við orðasöfnunina og framsetning skýringa er svo nauðalík hinu meira safni Hallgríms Schevings, sem brátt verður að vikið, að telja má nær því öldungis víst að handritið sé hreinskrift á elzta safni Schevings. Þetta safn hefur aldrei verið notað í neinum prentuðum orða- bókum, en þeir sem hlustað hafa á útvarpsþætti orðabókarmanna um íslenzkt mál hafa ekki komizt hjá því að heyra oft í það vitnað. Lbs. 220, 8vo er fyrir margra hluta sakir merkilegt safn, en ekki sízt vegna þess að þar er fjöldi orða úr mæltu máli, og um mörg orðin er þess getið úr hverjum landshluta þau séu ættuð. Þó að slíkt þekkist í eldri orðasöfnum allt frá dögurn Áma Magnússonar, þá er hér gerð miklu víðtækari tilraun til að ákvarða heimkynni margra stað- bundinna orða en áður tíðkaðist. Auk þess er margt orða tekið úr prentuðum bókum frá lokum 18. aldar og fyrstu áratugum hinnar 19. — Á það mætti e. t. v. gizka að Rask hefði reynt að fá orðasafnið hjá Scheving, eins og Sveinbjörn Egilsson lagði til, og að Lbs. 220, 8vo væri árangur af slíkum tilmælum. Víst er a. m. k. að frá því handriti hefur verið gengið rétt um sama leyti og Rask dó (1832), og mætti lát Rasks hafa stuðlað að því að Scheving varpaði frá sér frek- ari hugmyndum um að koma safninu á framfæri. Sé það rétt sem hér hefur verið haldið fram að Lbs. 220, 8vo sé verk Hall- gríms Schevings, er Ijóst að honum hefur ekki þótt þetta safn nógu stórt, því að hann hélt ótrauður áfram að safna. Árið 1838 skrifar Sveinbjörn Egilsson Jóni Sigurðssyni m. a. á þessa leið: „Úti er um það núna, að Bókmenntafélagið geti tekið orðabók Schevings, hann fæst ekki til að redigera hana, heldur vill alltaf vera að safna, hvað eð ogso er mikið gott, en langtum skemmtilegra og fyrir- hafnarminna. Það er heldur engum unnt að redigera hana, so honum líki, enn þótt hann ekki vilji gera það sjálfur. So eg býst ekki við öðru en hún hírist hjá honum, þar til hann fellur frá, hvörja ráðstöfun sem hann so gerir fyrir henni.“' Svo fór að Sveinbjörn varð sannspár. Hallgrímur Scheving gerði aldrei neina 4) Lbs. 595, 4to; sjá Landsbókasafn íslands. Árbók 1967, 104 (Rvík 1968), þar sem meira úr bréfinu er prentað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.