Andvari

Árgangur

Andvari - 01.03.1969, Blaðsíða 132

Andvari - 01.03.1969, Blaðsíða 132
130 GYLFI Þ. GÍSLASON ANDVARl samhæfa fullveldi sitt nýjum og breytilegum viðhorfum í hermálum og alþjóða- stjórnmálum. Áður en ég ræði um þessi grundvallarvandamál íslendinga nú í dag langar mig þó til þess að víkja nokkrum orðum að fortíðinni, sögu þjóðarinnar og örlög- um hennar á liðnum öldum. Það á í ríkum mæli við um íslenzka þjóð, að við- fangsefni hennar í dag og vitleitni hennar nú og í framtíðinni verða ekki skilin, nema í ljósi þess, sem verið hefur að gerast á íslandi í næstum 1100 ár. Lítil þjóð hefur átt þar sögu sína. I henni hefur skipzt á með undarlegum hætti reisn og niðurlæging, sjálfstæði og undirokun, velmegun og örbirgð. Þessi þjóð hefur þáð ríkulegar gjafir af náttúru landsins í einn tíma, en þolað grimmilegar ham- farir hennar í annan tíma. Saga hennar greinir ekki frá fólkorustum eða öðru, sem talið er til veraldarsögu, en hún greinir frá meiru en þrotlausu striti fyrir daglegu brauði við óblíða náttúru. Hún segir frá meiru en valdastriti og baráttu gegn erlendum yfirráðum. Kjarni hennar er frásögn af andlegu starfi, af fornum bókmenntum, saga af aldalangri sambúð örbirgðar og skáldskapar. Um síðustu aldamót höfðu íslendingar búið í landi sínu í meira en þúsund ár. í verkleg- um efnum höfðu þeir því nær engum framförum tekið. Þeir höfðu rétt komizt af, þeir höfðu skrimt í veraldlegum skilningi. En í andlegum skilningi höfðu þeir gert meira. Þeir höfðu staðizt storma lífsbaráttunnar sem þjóð, þeir höfðu varð- veitt foma tungu. Þeir höfðu ritað merkar bækur. Þeir höfðu skapað þjóðlega menningu og sterkt þjóðerni. Þetta er ævintýri, og það er þetta ævintýri fyrst og fremst, sem réttlætir tilvist íslendinga og íslenzks ríkis. Þeim mönnum, sem nú búa á íslandi, gæti kannski vegnað jafnvel í veraldlegum efnum, ef þeir byggju við nokkrar götur í nútíma- stórborg eða blómlegri sveit í sólbjörtu landi, en þeir yrðu þá ekki lengur þátt- takendur í þúsund ára gömlu ævintýri. Sú orka, sem vitundin um það veitir, færi forgörðum, sú lífsnautn, sem því er samfara, glataðist. Nú, á tímum raun- sæis og hagkvæmni, þarf líklega engan að undra, þótt sú spuming vakni, hvort ekki séu takmörk fyrir því, hversu fámenn ríki fái staðizt. En yndi blómsins er ekki komið undir stærð þess, fegurð tónverks ekki undir fjölda þeirra hljóðfæra, sem flytja það. Vandi smáþjóðar er í því fólginn, að varðveita þau sérkenni sín, er gefa henni gildi, samfara því, að hún hagnýtir kosti nútíma hagkvæmni í framleiðslu og viðskiptum. Vandi íslendinga er fólginn í því, að gerast þáttak- andi í þróun vélmenningar á kjarnorkutíma, en vernda jafnframt tengsli við bók- menningu allra þeirra alda, sem liðu í skjóli torfbæjarins og við skin grútartýr- unnar, og varðveita það þjóðerni, sem þá mótaðist. Það hefur verið ýmsum undrunarefni, að svo fámennri þjóð og Islendingum skuli hafa tekizt að öðlast jafngóð lífskjör og raun ber vitni, en það mun mega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.