Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1980, Page 5

Andvari - 01.01.1980, Page 5
JÓN JÓNSSON: ÁRNI FRIÐRIKSSON Árni Friðriksson fæddist 22. desember árið 1898, og voru foreldrar hans þau hjónin Friðrik Sveinsson og Sigríður Árnadóttir, er bjuggu að Króki í Ketildalahreppi i Vestur-Barðastrandarsýslu. Á þessum árum var mikið atvinnulíf í Arnarfirði. Vagga þilskipaút- gerðar á Vestfjörðum stóð á Bíldudal, og hélzt þessi útgerð í samfelld 130 ár, eða frá árinu 1806 er Olafur Thorlacius keypti tvö fyrstu þilskip sín og þar til er hið síðasta slitnaði upp af Bíldudalshöfn í aftakaveðri haustið 1936. Ölafur Thorlacius hóf þegar í hyrjun 19. aldar að flytja saltfisk til Spánar, og að honum gengnum tóku við rniklir athafnamenn eins og Þor- leifur Jónsson, Hákon Bjarnason og loks Pétur J. Thorsteinsson. Stóð atvinnulíf á Bíldudal aldrei í meiri blóma en í lians tíð í lok síðustu aldar. I byrjun 19. aldar fer að rofa til fyrir alvöru í íslenzkum útgerðarmál- um. Sú þróun stóð í nánu sambandi við afnám einokunarinnar og þann þjóðarmetnað, er við það skapaðist. Þilskipaveiðar hófust í Faxaflóa í byrj- un aldarinnar, og voru þau skip byggð hér á ‘landi, mest 8—10 tonn, en þróunin var ekki ör. Árið 1828 voru skipin 16, en einungis 25 árið 1853. Veruleg aukning varð fyrst á skipakosti Islendinga, er þeir fóru að kaupa scgltogara af Bretum, þegar þeir byrjuðu veiðar með gufutogurum. Þessi skip voru hér notuð til laandfæraveiða, og voru á síðasta tugi aldarinnar heypt hingað um 90 skip, þannig að árið 1902 var skipastóllinn 162 skip, 50-90 tonn að stærð. Það ár náði þessi þróun hámarki sínu, því að á næstu árum urðu þessi skip að víkja fyrir mótorbátum og gufutogurum. Samtímis þessu jukust einnig veiðar útlendinga hér við land og þá sérstaklega veiðar brezkra togara, og komu þær veiðar miklu róti á hugi nianna, og töldu ýmsir, að togararnir myndu útrýma öllum fiski af Is- Jandsmiðttm.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.