Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1980, Page 13

Andvari - 01.01.1980, Page 13
ANDVARI ÁRNI FRIÐRIKSSON 11 Strax eftir lok seinni heimsstyrjaldar fór Árni að leggja drög að því að merkja síld við Noreg og fsland. Tók liann málið upp við fiskimála- stjóra Norðmanna, Ola Brynjelsen, og Einar Lea fiskifræðing, einn kunn- asta síldarsérfræðing Norðmanna. Árangurinn varð sá, að hafizt var handa um sameiginlegar síldarmerkingar Norðmanna og fslendinga. Af Norðmanna hálfu hafði Olav Aasen fiskifræðingur umsjón með þessurn merkingum. f fyrstu var notaður tvíeggja hnífur til þess að skera fvrir merkinu í kviði síldarinnar, og var merkinu, sem er lítil málmplata, síðan stungið inn í kviðarholið með flísatöng. Málmplata þessi er segul- mögnuð og festist svo í seglum verksmiðjunnar, en þeir eru notaðir til þess að hreinsa alls konar járnhluti, er berast kunna með aflanum úr veiðiskipunum. Þetta var talsvert seinleg aðferð, svo að ekki leið á föngu áður en farið var að nota sérstaka merkingarbyssu, sem Olav Aasen hann- aði, og varð þá merkingin miklu einfaldari og fljótvirkari. Það voru Bandaríkjamenn, sem fyrstir manna merktu síld árið 1933, og það var aðferð þeirra, senr fyrst var notuð í íslenzk-norsku síldarmerkingunum. Fyrstu merkinoarnar voru síðan framkvæmdar við vesturströnd Noregs í hyrjun rnarz 1948, og næsta merking var svo gerð út af Norðurlandi í ágúst sama ár. Á árunum 1948-50 voru saintals merktar rúmlega 42 þús- und síldar og þar af 7475 við ísland. Fyrsta beina sönnunin um, að síldin gengi á milli landanna, var merki, sem fékkst í verksmiðjunni á Storð í Vestur-Noregi 9. febrúar 1949. Síld þessi veiddist fyrir norðan Bergen, en hafði verið merkt við Lundev á Skjálfanda 22. ágúst 1948. Mikill fjöldi endurheimtra sílda á næstu árum áttu eftir að svna, svo ?ð ekki varð um villzt, að kenning Árna var rétt. Þegar Árni réðst í þjónustu Fiskifélags íslands, var ætfunin, að þorsk- veiðirannsóknir yrðu kjarninn í starfi hans. Hann réðst strax í að skipuleggja gagnasöfnun og fékk rnenn til þess að mæla og safna kvörnum úr þorski í mörgum verstöðvum og einnig menn á togurum. Hann skrifaði í ársbyrjun 1932 fyrstu skýrslu sína um ,,Fiskirannsóknir Fiskifélags Islands árið 1931“. Til voru nokkur gögn um þorsk, er Danir höfðu látið safna á árunum 1928-1930, og mynduðu þau góðan grundvöll fyrir þessar byrjunarrann- sóknir. í þessum gögnum kom greinilega í ljós, að missterkir árgangar voru í þorskaflanum, en árið 1930 kom inn í veiðina á vetrarvertíð sunnan- lands einn sterkasti árgangur, sem komið hefur í þorskstofninum frá því
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.