Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1980, Side 72

Andvari - 01.01.1980, Side 72
70 EUGENIA OLHINA ANDVARI Prómeþeifi grimmilega. Þá kom Díonysos mannkyninu til hjálpar. Hann kenndi því að drekka aldinsafa og hunang og að brugga af því vín. 1 þessu riti styðst hann ekki eingöngu við reynslu sína og störf í heimskauta- löndunum, heldur leitar hann einnig fanga í skjalasöfnum víðsvegar í heiminum og kannar frásagnir ýmissa landkönnuða og vísindamanna, bæði lækna, líffræð- inga og mannfræðinga, sem höfðu unnið víða um lönd. Eftir nákvæmar rann- sóknir komst hann að þeirri niðurstöðu, að krabbamein og þróun siðamenning- ar héldust í hendur. Hann studdist líka við skoðanir Amundsens, þótt þeir væru annars oft á önd- verðum meiði. Amundsen hélt því fram í bók sinni ,,The Northwest Passage“, sem kom út árið 1908, að evrópskir lifnaðarhættir hefðu skaðleg áhrif á heilsufar eskimóa. Hann vitnaði einnig í dr. How, lækni og mannfræðing, sem hafði kannað vel heilsufar eskimóa og hélt því fram að krabbamein væri ekki til meðal þeirra eskimóa, sem héldu fast við forna lifnaðarhætti. Vilhjálmur Stefánsson var sama sinnis og Albert Schweitzer, sem starfaði lengi í vesturhiuta Afríku. Schweitzer segir frá því, að við komu sína til Suður-Afríku árið 1913 hafi hann undrast það mjög, að krabbamein virtist þarna með öllu óþekktur sjúkdómur. Bn á næstu árum fór að bera á nokkrum tilfellum og þau urðu æ fleiri eftir því sem á leið. Hann hallaðist að því að þetta væri vegna þess, að ættbálkarnir sem hann starfaði meðal voru farnir að tileinka sér lifnaðarhætti hvítra manna í æ ríkara mæli. Hann komst að þeirri niðurstöðu, að þarna væri mest um að kenna óeðlilegum neysluvenjum hvítra manna. í lokakafla þessarar bókar skrifar Vilhjálmur Stefánsson um þann ættbálk, sem hann taldi hraustastan og best á sig kominn líkamlega af öllu fólki á jörðinni, þ. e. Húnza-ættbálkinn, en hann býr víðsfjarri menningu hvítra manna, langt uppi í fjöllum Indlands í Karakorúm. Hallveig Thorlacius þýddi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.