Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1980, Síða 110

Andvari - 01.01.1980, Síða 110
Úr bréfum sr. Jóns Þorsteinssonar til Jóns Sigurðssonar á Gautlöndum Finnbogi Guðmundsson bjó til prentunar. Hinn 24. febrúar 1981 verða liðnar tvær aldir frá fæðingu sr. Jóns Þorsteins- sonar, ættföður Reykjahlíðarættarinnar, sem svo hefur verið nefnd. Sr. Jón og kona hans, Þuríður Hallgrímsdóttir frá Ljósavatni, eignuðust 13 börn, sem upp komust, og áttu öll þeirra nema eitt niðja.Að auki eignaðist sr. Jón eina dóttur, Guðrúnu, með Þorbjörgu Þorláksdóttur, og ólst hún upp í Vogum og í Reykja- hlíð. Eru margir niðjar frá henni komnir. Þau bréf sr. Jóns til tengdasonar hans, Jóns á Gautlöndum, sem hér verða birt, eru rituð á árunum 1853 til 1861, en sr. Jón lézt 4. apríl 1862. Hann og þau hjón- in fluttust einmitt árið 1853 að Hólmum við Reyðarfjörð til sr. Hallgríms sonar síns og Kristrúnar konu hans, dóttur sr. Jóns Jónssonar á Grenjaðarstað. Hafði sr. Jón Þorsteinsson þá gegnt prestsembætti þrjú síðustu árin, 1849-52, í Kirkju- bæ í Hróarstungu, kom þangað frá Reykjahlíð við Mývatn. 1 inngangi Jóns Jónssonar frá Gautlöndum að Niðjatali sr. Jóns Þorsteins- sonar í Reykjahlíð, er út kom í Reykjavík 1939, er vitnað til stutts æviágrips eftir sr. Jón. Frumhandrit þess hefur að því er virðist ekki varðveitzt, en Jón Jónsson tekur það greinilega upp að mestu og hefur þannig forðað merkri heimild frá glötun. Þótt bréf sr. Jóns til Jóns á Gautlöndum séu frá efstu árum hans, lítur hann í þeim oft um öxl, rifjar upp liðna atburði og kynni sín af samferðamönnum og fyrri sveitungum. Fer því, að ég hygg, ekki illa á að birta hér umrædd ævisögubrot sr. Jóns, því að bréfin taka einmitt þar við, sem æviágripi hans lýkur. Við lestur bréfa sr. Jóns kann mönnum að þykja sem þessi andlegrar stéttar maður sé nokkuð veraldlega sinnaður. Honum eru búsæld og fasteignir hugstæðar. í smágrein, sem hann uppteiknaði 78 ára gamall um afa sinn, Jón Jónsson ríka í Asi, og birtur er í innganginum að Niðjatalinu, segir hann um búskap Jóns á fyrri árum hans: „í Möðrudal var sem tvö höfuð væru á hverri skepnu, sérílagi sauðfé og hestum.“ En síðar, um búskap hans á Stóru-Reykjum í Grenjaðarstaðasókn: „Þar bjó hann lengi, átti mörg börn, en græddi samt fé.“ Og greininni lýkur á þessum orðum, þegar sr. Jón hefur lýst andláti hans 94 ára gamals: „Hann eftir- lét konu sinni mikið fé og nokkuð börnum og barnabörnum sínum.“ Við sjáum í bréfum sr. Jóns, að hann hefur viljað líkjast þessum afa sínum,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.