Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1980, Page 117

Andvari - 01.01.1980, Page 117
andvaki TIL JÓNS SIGURÐSSONAR Á GAUTLÖNDUM 115 staðizt, eða staðið réttara, en ekki geng- ið 1 spor, má alltaf liggja á sömu hlið- ina, en valla nokkuð á bakið. Læknir vonar bata með sumarblíðunni, hvað sem guð lætur þá að höndum koma. Sr. Hallgrímur hefur mikið að bera, þó jafnlyndi hans raskist enga tegund. Kom það sér fremur vel, að móðir hans og systir hafa verið hönum til aðstoðar í öllum innanbæjarefnum. Harðindin ætla líka að þreyta menn í Fjörðum, margir fara langt 'leiddir með hey, veðr- in óbærileg í lstu viku Góu, þá rak hafís inn hér suður og austur með. Litlu seinna gjörði hann alla firði augalausa, so langt sem spyrst suður með landi, en allir segja hafið autt. Sr. Hallgrímur er kallaður með þeim beztu uppá hey, og 2-3 aðrir bændur. Þó komust þeir ekki með úthey lengur en nokkuð fram yfir sumarmálin, því þegar féð missti hérna sjóinn eða þarann, er það óseðj- andi. Fyrir viku voru 30 ær teknar úr hólmunum, sem höfðu verið þar síðan um þrettánda, og þurfti að taka þeim vel. Alltaf er hér að drepast af pestar- fári, og drápust nú í rennu 3 sauðir gamlir, eg held það tapaða sé komið nærri 40 á öllum aldri. Taða er hér nokkur, en hún er gefin ánum, sem pestin liggur á, og drepast þó kannske út frá henni. Sr. Hallgr. er vanur að hjálpa um ofurlítið af töðu, þegar mönn- um liggur mest á á vorin og í áfellunum. Pestin geisar í Fljótsdal, og misstu þar fjárbændurnir stóru frá 40 til 60 í vet- ur, en jarðir alltaf þar, eða jörð, sosem ber, en sneggjan ógnarleg. Bágt er sagt orðið með hey á Jökuldal. Sr. Þorgrímur minn muni komast að keyptu með fé mikið á 8da hundrað, en hesta 25. Samt er hann að taka og hjálpa trúgóður, að batna muni, áður en hann verði á þrot- um. Guttormur á Arnheiðarstöðum hef- ur nærri so margt fé, en kýr fleiri. Hann halda menn heysterkari, en nú skal hann veikur og getur ekki vel séð um sitt, meðan so stendur. Útí Tungu, og í minni elskuðu Kirkjubæjarsókn eru þeir mikið fjárfærri og haldið þeir muni nokkuð sniglast, Sigurgeir minn með þeim betri. Ekki má annað kalla en fólk sé með bærilegri heilsu yfirhöfuð að tala. Þó liggja einstakir, og hér gamall bóndi og annar ungur, sem á 7 eða 8 börn, en er efnamaður; haldið báðir muni skiljast hér frá. Matvara er í kaupstöðum nokkur enn, þó er verið að panta hana og setja í geymslu, tunnan varð á 9 rbd með Febr,- mánuði. Frá heilsu okkar hjóna er það að segja, að eg hefi haft hana mikið jafna og stillta í vetur, lakari sumarið sem leið. Eg hefi sjálfsagt lítinn hast, tæ og kembi æðimikið, kenni börnunum kristindóminn og eins litlu Fríðu. Hún er skörpust þeirra, að Þorgerði frátek- inni, lærir að skrifa, en lítur sjaldan á sig. Hún er sterk og léttvíg, ekki so stór, og áköf í öllu, sem hún tekur fyrir sig. En Þuríður mín hefur meira á hendi. Síðan um aðventu hefur hún verið við allt matarskömmtulag og stautar mikið frammi við, húsin stór samt loftin, og ofurkalt í þeim í brunaveðrunum. Hún hefur so fengið ógnarkvef, sosem á mán- aðamótum, sem leiðir af sér megnan höfuðverk með ógleði og uppköstum, legið so 2-3 daga, hressist so aftur og spinnur, þegar hún er inni við, furðu- lega greitt og drjúgt, eins og var á fyrri tíðum siður hennar. Tóskapur er hér undralítill, því fólk er hér lítilvægt til þess, að Ingibjörgu einni frátekinni, sem hér hefur verið síðan hjónin komu austur. E(ldiviðarleysi er hér sumstaðar so mikið, einkum hér á Hólmum, að allt er komið uppá að kaupa borðvið í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.