Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1980, Síða 120

Andvari - 01.01.1980, Síða 120
118 ÚR BRÉFUM SR. JÓNS ÞORSTEINSSONAR ANDVARI þyrfti að mér finnst hafa selstöðu, en góð er hún Mikley í mörgu, þótt fáir verði veiðimenn eins og Helgi sál. Tún- ið er lítið og hart, mætti vísast batna með girðingu að vestan. Mikið bataði sú að austan. Hagur er víst að garðssel- inu. Um Reykjahlíð hefi eg þenkt það að selja hönum Pétri hana, en hvað dvra er vandamálið. En þó eg sjái enga út- vegi, að hann geti borgað hana á sinni ævi, hugsa eg so barnalega, að ímvnd- un eignarréttarins gjöri honum stríðið tegund léttara. Báat er að sækja Skútu- staðakirkju utan fyrir vatn, en ekkert vinna Skútustaðir á, þó Reykjahlíðar- kirkja afleagist. Nokkurt fær Skútustaða- kirkja af hlunnindum hinnar síðari. Þær hefur vafalaust Reykjahlíðareigandi móti því að gjalda prestinum sína 18 fiórð. mötu, en sjálfsagt er það að vísu, að tekiur Skútustaðakirkju vaxa nokkuð, þeaar Revkjahlíðarkirkjutekiur bætast við, oa líkast Reykjahlíðarkirkiusjóður og verð hússins, sem ekki verður mikið, bví viðir hennar nýtast ekki í so stórt hús. Ekki er að hugsa til eg leaai ofan á Revkiahlíðarkirkju, hún gæti byggt sig með tímalenadinni fullvel af eigin efn- um, fengi hún að standa. Of mikið um þetta. Vel lízt mér á fiárhöld þín og eins skurð. Það er allt að einu og um sauð- ina á Vöalum. Hér skárust sauðir með 11 pund til iafnaðar, og eins geldar aam- alær 10, sem voru í fvrravetur útí Sel- ev. Mvlkar ær látnar hér siðvanaleaa í hólmana um tíma á haustin giöra sið- vanaleaa 8 pund. Fé er nú hér með fæsta móti, sauðir 110. ær 130, lömb um 40. enda er heyið með minna móti. bví mikið aekk udd í fvrra vor. nokkuð látið í b’>rt. sem ekki aat orðið betalað í hevi. Tíðin var æskileaa aóð frá 20ta Nóvbr. til fóla, þá lakaðist dálítið, versnaði með nýárinu, skeljungur á jörðu, og harðir norðanstormar (þá fer eg alténd að hugsa norður, þegar þeir stormar blása hér). Samt er ekki rosknu fé, nl. ám gefið nema annan hvörn dag, en sauðum aldrei enn þá, lömbum allt- af síðan um allraheilagramessu, hestar enn ekki teknir. Af heilsufarinu þarf eg ekki að segja, því þær mæðgur skrifa Solveigu minni um það. Með fæstu orðum, er það allt hið sama og verið hefur án allrar bata- vonar, og er þó Doctor Hjaltalín eftir beiðni konu sinnar og frú Sigríðar í Við- ey að skrifa norður, leggja ráð og gefa recept til meðala, þó uppá Hjálmarsens samþykki sosem gagnkunnugs. Síðan í landfarsóttinni í sumar var Þuríður mín lasin og allajafna að jólaföstu. Var þá Hiálmarsen tegund að ráða henni til góðs, en síðan hefur hún ekki legið, allt- af á ferli, þó ófrísk stundum, en kemur samt mörgu góðu til vegar. Eg hefi undrunarlega stillta heilsu, ligg aldrei einn dag, nýt vel svefns og rnatar, er aldrei iðjulaus, allur hinn sami í útliti og holdum sem áður, brúka manna mest tóbak í nefið, hressi mig endrum og endrum, en bragða það síð- an ekki heilum tímunum saman. Ee uni rétt vel hag mínum og uni mér við kellingarskepnu mína, en alltaf finnst mér þungt sorgarskýið yfir heimilinu, en ekki sést það á fólkinu og börnunum. Sr. Hallgr. alltaf góðglaður og hægur, og orðfár, kennir börnunum ýmisleet fróðlegt, en eg kristindóminn. Velgeneni má kallast og er í heimilinu, enda þó mikið gangi í skurðinn. Bráðafár drap hér 7 sauði veturgamla, þá vænstu, eins og vandinn er, og nokkuð af lömbum og ám. bó ekki upp á það mesta. Nú flaug það fvrir mig, að þú ætlaðir nú að bvegia hjáleigu af Gautlöndum eyðikotið Stöng, vestur í heiðinni, handa
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.