Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1980, Side 121

Andvari - 01.01.1980, Side 121
andvari TIL JÓNS SIGURÐSSONAR Á GALTTLÖNDUM 119 einhvörjum þurfamanni, heyri eg, Tóni nl. Hinrikssyni. Verða þá Gautlönd væn eign, með sinni góðu hýsingu handa ykkar blessuðum börnum. Einar í Haganesi skrifaði mér óánægjufullt bréf út af sínum högum og bað mig útvega sér Bjarnastaði hjá þér, en Sigurður Erlendsson færi í Álftagerði eða Haganesið. Einar lét bágt af öllum heldri bændum í sinn garð, nema ykkur Tónasi á Grænavatni einasta. Eg afsakaði mig frá þessari tilraun og kvað það mundi ekki duga né hönum þénanlegt. Vísast Einari hafa mislíkað við mig. Það er eins og eg sjái í anda fé ykkar núna minna elskuðu Mývetninga, sérí- lagi þar sem góðu heiðarlöndin eru, það er félegra en féð hérna. Nú er mál að hætta, og er mér sem eg eigi nú að kveðja ykkur í síðasta sinn! Vertu þá með minni heittelskuðu Sol- veigu og blessuðum börnum ykkar kvaddur og kysstur í anda undir árnan og óskum allrar farsældar og blessunar hér og síðar. Ykkar síminnugur elskari meðan lifir og síðan, Tón Þorsteinsson. Ef hann Benedikt, sem ekkert fær hælið, verður rekinn inná sveit sína, þá yrðir þú að lofa honum vegna tengdanna inní Stöngina. Eg held hún sé betri en hin Stöngin fyrir utan Reykjahlíð, þó Sigurður kóngur byggi þar seinast. Vogaparturinn getur ómögulega losazt, eg vil ei ama Ásmundi. Frú Sigríður í Viðey: Sigríður Þórðardóttir sýslumanns í Garði Björnssonar, ekkja Tóm- asar Sæmundssonar og 3. kona Ólafs Stephensens dómsmálaritara í Viðey. Hjálmarsen: Gísli Hjálmarsson læknir í Aust- firðingafjórðungi, sat fyrst í Vallanesi, en síðar á Höfða á Völlum. 20ta Febr. 1856. Elskulegi tengdasonur! Bréf þitt elskulegt af 6ta fanúar, með- tekið lOda Febr., þakka eg þér ást- kærlega. Satt er það, bréfaskriftir þínar eru núna með fjölbærara móti eftir því sem verið hefur, en ekki var mér efnið ógeðfellt, nf. að þú vilt krækja í hálfa Voga, og þó menn hrósi jörðinni ekki so mjög, er hún þó í sumu fín, þar var eg 14 ár með allan hóp minn og komst af bærilega, og leið þó heldur þungt á þeim dögum frá Reykjahlíð og föður mínum sál. En so stendur á, að Voga- maður þarf að eiga gott við Hlíðarmann, og er Vogamanni það hagnaður, sem Hlíðarmanni getur verið þó skaðlaust. Mikið hafa þaug heillahjón, Ásmundur og Kristjana, komizt þar vel af allt til þessa dags með öllum sínum góðgjörðum og greiðvikni og enda með byggingum sínum, eins og Pétur skrifar mér, og ætla eg þó, að sambýlismaður hans núna sé enginn sérlegur félagsmaður. Það sem hálfvegis gjörir hik á mig með Voga, er hann Benedikt sonur minn, sem í þess- um dauðlegu þrengslum hér fyrir austan getur hvörgi fengið ábúðarhæli, það við megi heita lendandi, en það sýnast engar líkur til, að Vogar geti losnað handa Benedikt. Ég óttast, að Sigurgeir með hóp sinn kveinki sér að halda Benedikt í húsmennsku, eins og nú er áformað komanda árið, lengi, sérílagi taki börn að fjölga. Ekkert get eg haft í móti Bene- dikt, hann er ráðsettur maður, fráleitur brennuvíni, smiður góður, krafta- og verkmaður, máske dálítið seinn til, líkur kannske Sra Þorláki. Hann á nú um 40 kindur, % af því á Galtast., % annar- staðar, sem allt kostar æðimikið, þó hann ef til vill létti sér það dálítið með að hagræða eða smíða fyrir menn. Eg hefi þettað árið fengið hönum 8 lambs- eldi af mínum hluta úr Kirkjubæ. B. á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.