Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1980, Side 125

Andvari - 01.01.1980, Side 125
ANDVARI TIL JÓNS SIGURÐSSONAR Á GAUTLÖNDUM 123 Um sama 50 ára bil hefi eg þekkt talsvert til Grænavatns, samt ekki eins vel, en séð útfallið af búskap þar um all- an þennan tíma. Eg held ekki af minni eftirtekt mikið að sönnu, en samt so, að eg efa aðrir kunni gefa mér réttvísari ráð í samburði jarðanna en eg hefi safn- að mér sjálfur. Eg ætla eg muni því fylgja minni sannfæringu, enda hefur hún sér til stuðnings jarðamatið af 1849 sem sagt, sem mér verður að vera gild- ara en einstakra manna uppástunga. Eg fer næstum að iðrast eftir, að eg fór að leita ráða hjá öðrum um jarðarparta þessa. Eg ætlaðist til það skyldi verða til að hindra ágreining. Eg óttast það ætli að æsa hann fyrir tímann. So veikur sem eg hefi nú verið segi eg þér það satt, að orðin í bréfi þínu: Vafl og drafl lúsarlegt, smásmuglegt, og að ekki eitt hár í Reykjahlíð skyldi óborgað, hafa ekki gengið tilfinningar- laust gegnum þanka mína. So hefur líka verið tilætlað, þegar bréfinu var stefnt að mér. Verið hið öll saman blessuð og sæl af hjarta falin guðs góðu varatekt um ævi og eilífð. Það er hjartans bæn ykkar elskandi ástvina, Tóns, Þuríðar, Benedikts, Takobínu. Hólmum, d. 26. Maji 1856. Elskulegi tengdasonur! Teg þakka þér vinsamlega tilskrifið daterað síðasta dag næstliðins vetrar. Hér hefur verið merkileg kuldatíð síðan um hvítasunnu, eg alltaf veikur af þungri kvefsótt, sem hér gengur, rétt að eg hefi rólað á ferli, á bágt með að skrifa, ef eg byrfti þess. Eg er því eng- inn maður til að leysa með pennanum úr því efni, sem bú setur mér úr að leysa á 5tu og 6. síðu í þfnu langa bréfi áhrær- andi Voga kúgildin. Mig minnir þó eg skrifaði þér seinast, að þó kúgildi yrði óseld t. a. m. á Vogum eða á Græna- vatni, mætti þá jafna með þeim eður réttara kannske verði þeirra millum meðerfingja misfellur þær, sem verða kynni. En til að vera sem orðfæstur verð eg segja þér, sem eg hefi sagt ljóslega á undan, að eg seldi jarðarparta þessa, Hlíð og Grænavatn, einkanlegast í því skyni að fyrirbyggja ágreining um verð- hæðina síðar meir, því nú sáum við á Skútustaða erfingjum, að þeir vildu hleypa Skútustaðahundruðunum fram úr því, sem um var samið í fyrra. En eg þyrfti að taka ágóðann, landskuld og leigur, mér til lífsbjargar okkar hjóna lífstíð, einasta þyrfti eg að fá nokkra peninga handa systkinunum Benedikt og Takobínu, með hvað eg sneri mér mestan part til Péturs í Reykjahlíð. Að Vogum bauðst ei erfinginn minn til kaupanda, fvrri en þú skrifaðir 6ta Tan- úar í ár og baðst mig selja þér partinn og bauðst mér 1-200 rd, ef eg þyrfti á að halda. Mér féll vel, að parturinn félli til erfingia minna í áðursögðu augnamiði, og mæltist jafnvel til hjá þér að fá 100 rd handa Sigurgeiri, sem kvartar yfir, að hann sé í skuldabeyglum. Nú segir þú í síðasta bréfi, að ef kú- gildin eigi að fylgja jörðinni. sé það band á henni. ef þú neyddist til að selja hana eða víxla henni til þriðia manns, og því komi hik á þig við jarðakaupin. eins og það væri ei allt að sama og kæmi í sama stað niður, eins og kostir þeir, sem þú bvður þar á eftir á sömu bréfs- síðu. Mér datt það sízt í hug, að bú vildir kaupa Voga og ætla að víxla þeim eða selia á so stuttu tímabili, sem sýn- ist að lífsstundir mínar vari héðan af. Mér finnst því óhultara að eiga Voga kvrra og draga af þeim ávöxtinn mína lífstíð en að þú hafir engan vanda af
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.