Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1980, Qupperneq 126

Andvari - 01.01.1980, Qupperneq 126
124 ÚR BRÉFUM SR. JÓNS ÞORSTEINSSONAR ANDVARI kaupi þeirra. Þar sem aðferðarhátturinn í sölunni var so miklum misskilningi undirorpinn hjá þér, er nú ekki langt komið þessum samskiptum, en of mörg orð hefur það kostað. Það var ólíkleg gáta eða frétt, að eg vildi selja Vogapartinn hvörjum sem hafa vildi, hvör gat verið tilgangur til þess? Líkara var eg mundi vilja eiga partinn til að njóta ávaxtar hans, og ávaxtarins gat eg notið, þó eg ánafnaði hann með bréfi einum erfingja minna, eins og eg hefi nú gjört um Hlíð og Grænavatn. En færi jörðin til þriðja manns, finnst mér verra og vafasamara fyrir mig, á það vil eg því ekki hætta, eg er ekki strangur maður í stríði. Láttu mig nú vita, hvað þú af sjálfs- vilja vilt gefa fyrir ¥2 Voga með 2 kú- gildum að okkur hjónum liðnum, ef þú vilt annars ná til þeirra, sem mér skilst þér sé ljúft af bréfinu 6ta Janúar, en rétt að segja gagnstætt nú af þínu síð- asta. Hér um er orðið of orðmargt og ógeðfellt. Verið þið öll blessuð og sæl og góð- um guði bezt falin. Ykkar alls góðs árnandi elskarar Jón og Þuríður. 27da Maji -56. Ekki segi eg það, að eg fastbindi Vogapartsverðið aldeilis við 600 rd. Enn nú þó þú 6ta Janúar skrifaðir mér, að þú byggist við, að eg seldi þér án allrar ívilnunar, þó þú ættir að heita barn mitt, þá væru þar ei sömu ástæð- ur sem fyrir þeim, sem búið hefðu á jörðunum. Þetta er að vísu satt, en eg heyri, að vel sé hýst og vel sé frágengið parti mínum í Vogum, þar sem Ásmund- ur hefur á búið, og ekki hugsa eg, að Vogar séu lakari en Hofstaðir. Það hefði verið betra, að þessi minn vilji, að ánafna þessi jarðahundruð mín þeim börnunum, sem bezt horfðu við því, hefði orðið þáður með hægð og þægi- legheitum. Eg er enginn maður að þola nokkra ákefð, eg nefni ekki, hvað sneiðiyrði falla mér þungt. Eg vil ganga hreinskilið til verks, þó það kunni að vera fávíslega. Verið þið öll sigursæl! Hólmum, 8da Janúar 1858. Elskulegi tengdasonur! Góður guð blessi þér og þínum ást- vinum nýbyrjaða árið og alla ókomna ævidaga! Jeg þakka þér ástkærlegast elskulegt tilskrif af 14da Novbr. f. á. meðtekið 21ta Decbr. úr póstferðinni, og sérílagi þakka eg þér, að þú með góðu bréfi sleizt þögnina, sem alltof lengi hefur varað, og undireins sagðir mér so grannt frá þínum högum, sem allir eru góðir í einu sem öðru tilliti, yfir hvörju eg og við fögnum af hjarta og óskum, að sama megi framhaldast að guðs vilja. Við viljum einnig lofa guð af öllu hjarta, að við getum með sanni sagt, að okkur hjónum líði so vel í okk- ar háa aldri sem bezt er eftir að von- ast. Heilsan farin að vonum mjög að bila, enda hefur hún mætt talsverðri áreynslu. Kona mín elskuleg er ofur vesæl lengri og skemmri kafla í hvörjum mánuði, en sæmilega á ferli þess á millum. Eg ligg so sem aldrei degi lengur, og það þó skjaldan, nema ef hastarleg gigtar- köst hlaupa í mig, sem guð hefur varð- veitt mig frá, að ekki ber oft til. Bína mín er ekki sterk að heilsu, en sæmilega heilsustillt. Kristrúnu minni líður við það sama og verið hefur, stundum léttara, stundum þyngra, en lifi hún fram yfir næstkomandi sumar- mál, verður hún búin að liggja í 4 sam- felld ár, sem er þungur og langur tími,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.