Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1980, Síða 130

Andvari - 01.01.1980, Síða 130
128 ÚR BRÉFUM SR. JÓNS ÞORSTEINSSONAR ANDVARI og sýndist sem fjöllin ætluðu að hrynja með alltsaman ofan í sjóinn. Hér hljóp skemmilega á túnið, en fjarskalega á engjanefnurnar og eins á úthagann. So var það víðar hér í Reyðarfirði, Fá- skrúðs- og Stöðvarfirði, og stórkostlega á tveim jörðum í Breiðdal. Kot tók af í Mjóafirði gjörsamlega. Það var ný- lenda, en afréttur skulu víða orðnar óþekkilegar eftir hlaupin. Flestallir urðu töðulausir í vor, máttu sleppa út kúm, sem næstum urðu gagnslausar. Á full- orðið fé hrökk sumstaðar, en lamba- dauði ógnarlegur, og þau sem lifa eru veik, og má þaug telja engan pening. Engir færðu frá fyrri en í endalok lOdu vikunnar. Gagn af búsmala bæði furðu- dauft og seinfengið, fáar ær rúnar enn, sauðir voru hér vænir. Varpið kom hér 3 vikum seinna til en í fyrra. Eggin urðu nokkur í bráðina, en ógnar enda- sleppt, og dúnninn fór í fordjörfun, þeg- ar vatnið rann um hólmana. Sjóarafli hefur so sem enginn gefizt fyrr en dá- lítið nú við mánaðarlokin af spröku í veiðistöðum, sem ná á hafið, en þeir geta fáir sótt. Bágindi hafa því verið hjá almenningi í meira lagi í vor, og bætti ekki um, að ekkert fékkst lán í kaupstað. Höndlunarskipið kom 13da Maji, en þar var ekkert gott að fá, nema betalingur kæmi útí hönd. Síðasta Maji kom hér speculant Ivarsen, sem lánaði ódeigt tii Júlímánaðarloka, og jusu menn upp kornið hjá honum, hvörneg sem höndlurum líkaði það. Brú eða Brún norskur kom hér og hafði enga viðdvöl að kalla má. Ivarsen seldi rúgtunnuna á 8 rd, baunir á 9, grjón á 11 rd, tóbak allstaðar fónadýrt. íslenzkar vörur eru teknar með 18 sk. prís tólgpundið, en ullar á 24 sk. Bregður nú mönnum við prísana þá í fyrra, en lakari kjörum vöndust menn forðum en þeim, sem nú eru. Lausakaupmenn 2 norskir komu hér með eingöngu timbur, rauk annar strax í burtu, en hinn selur lestina við auction á morgun. Ekki kemur Lottruf hér alvanur lausakaupmaður, og sárast ekki Tomsen á Seyðisfjörð, sem helzt hefur rífkað prísana. Það lítur nú ekki út fyrir annað en þessir prísar, sem eg skrifaði, ætli að verða hér gildandi. Að norðan hefur frétzt, að tólg sé tekin á 23 sk., en hvít ull á 28. Sé það satt, eru það góðir prísar. Af okkar högum er það að segja, að eftir Trinit. lagðist kona mín elskuleg og lá þungt í sinni gömlu höfuðpínu á 3ju viku. Jakobína lá rúma viku þungt og var sein að hressast, kom þó til aftur. Var hér þá bágt í heimilinu. Eg var ofur aumur meir en viku og er lasinn enn, samt hresstist Þuríður mín, so við komustum bæði í kirkju til altaris 4. Sunnudag eftir Trinit. eða 27. Júní og erum bæði síðan á ferli. Sr. Hallgrímur var þá lasinn og er það enn, sem er þyngsta meinið, en Kristrún mín hefur um þetta tímabil, sem menn halda að hér hafi verið landfarsótt í bænum, eins og annarstaðar, verið við sitt sama og jafna. Og Benedikt minn fór nú frá Galtastöðum. Buðu þaug hjónin Sigfús Pálsson frá Þórunnarseli honum til sin í húsmennsku. Konan er Guðrún Björns- dóttir, systir Stepháns Björnssonar, sem Solveig okkar varð einhvörntíma sam- ferða innað Vöglum. Þaug búa á Ketils- stöðum, yzta bæ í Jökulsárhlíð, eru vel- hafandi, og þekki eg þaug að góðu frá því eg var á Kirkjubæ. Jörðin er væn. Sigurgeir hefur lofað að fá honum tún- part undir 16 til 20 bagga. Eg get ei ann- að en fagnað þessu, úr því sem var að ráða. Mér finnst þau Benedikt og allt hið sama kona hans fara so vel að ráði sínu sem unnt er, að mér sýnist. Mennirnir eru hjá þeim sex, nl. þaug hjónin og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.