Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1980, Qupperneq 134

Andvari - 01.01.1980, Qupperneq 134
132 ÚR BRÉFUM SR. JÖNS ÞORSTEINSSONAR ANDVARI lágu von úr viti í Héraði og eg meðtók loksins lta Novbr. ásamt bréfi frá Hlíð og einu frá Sr. Sigfúsi, hvar í hann getur um, að hann vilji sitja um þig, þegar þú komir sunnan að Hvammi, því þér sé langferðamanni of mikil mæða að finna sig út á Nes. Guði sé lof! sem lét suðurferðina ganga þér að óskum, so mikið sem þú sagðist kvíða fyrir henni. Tómas litli, sannorður piltur, sagði þú hefðir mikið gott orð sem alþingismaður, og þó eg trúi hönum, þókti mér það vera góð stað- festing, að prófastur Sr. Halldór á Hofi hafði um það sömu meiningarorð við Sr. Hallgr., þegar þeir fundust í haust uppi á Ketilsstöðum. Það var einnig lukka í þeirri ferð, hafir þú getað inn- heimt nokkuð sem munaði fyrir Sr. Þorst. frænda af hans útistandandi á Suðurlandi, sem Sr. Sigfús hélt að mundi alltað 2000 rd. Þegar Sr. Þor- steinn var hér um sumarið, var Johnsen gamli líka staddur hér, og bað Sr. Þor- steinn hann að taka í móti í Khöfn hér- umbil 200 rd, sem hann sagðist eiga inni í Hafnarfjarðarhöndlan, og skaffa sér það aftur inná Húsavík, og tók Johnsen því mikið vel. Mig minnir Sr. Þorst. segði mér, að hann ætti peninga inni hjá Jóni bónda í Austurhlíð, sem mig minnir liggi í Laugardalnum, og eg tók eftir að væri mikill vinur Sr. Þorsteins. Það kann ekki hjá því fara, að Sr. Þorst. líði nokkurn afdrátt á sínu útistandandi fé. Fólkið er fátækt og á bágt í þessum árum. Nokkrir deyja burt, og einstakir kunna að vera prettamenn. En hvörneg gaztu innkallað nokkuð það munaði, nema fara austur? Og léði Sr. Þorsteinn þér ekki hest? Eg var ofur aumur í hroðaveðrunum í Septbr., en þá fékk eg plástur frá Sauðanesi, sem liggur við mig, og vægði þá dálítið, og enn þá varir sú vægð, en líkast það taki sig upp með vetrarveðr- unum, sem hafa mikil áhrif á mig. Við liðum mikla nauð af vetrarkuldanum í fyrra, vorum þó rétt vel klædd. Nú höfum við enn bætt föt okkar, hvað sem guð gjörir nú við okkur. Baðstofukuldi er feikilegur, hún rétt fallin og á að tak- ast, lafi hún til vorsins. Þuríður mín fær jafnminni höfuð- pínuköstin, en sífellda gigt í höndum, handleggjum, herðum. Við erum sjálf- sagt bæði uppgefin og ónýt, en þó vinn- um við nokkuð í höndum. Eitt með öðru amar að okkur, að við höfum misst það mesta af höfuðbeinum, en hitt lafir. Við erum því sérlega vandfædd, getum ekki notað harðan fisk, heldur einasta nýjan, meðan hann er. Egg getum við borðað, en þaug endast aldrei lengi. Blóðmör notast okkur vel og lint brauð, en valla seigt kjöt. Spónamat elskuin við, en hann er ekki eins góður okkar smekk og hann var í Norðurlandi. Hveitibrauð eigum við sjálf nú orðið, en það gagnar ekki, nema leggja það í bleyti. Við söfnum ekki holdum, sem einu gildir, það er fremur það gagn- stæða. Við unum vel okkar högum, getum tegund vikið góðu af okkur, hér er nóg af aumingjum. Viðbúðin er sú bezta, kaffi er mikið brúkað, og fellur mér það allvel. Hún smakkar það dá- lítið líka. Við bíðum þess í von og trú, sem góður guð vill við okkur gjöra. Hann hefur dásamlega annazt okkur hingað að og mun so gjöra allt til enda. Við minnumst í bænum okkar barna- skepna okkar og blessaðra ungu afkom- aranna og felum það allt af hjarta himinsins gæzkuríku varatekt. Gaman hefi eg af, ef eg iifi, að frétta frá bless- aðri sveitinni, Jóni í Hörgsdal og fleir- um. Hönum bið eg að heilsa. Einnig langar mig til að frétta af högum Sr.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.