Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1980, Page 135

Andvari - 01.01.1980, Page 135
ANDVARI TIL JÓNS SIGURÐSSONAR Á GAUTLÖNDUM 133 Þorsteins bæði hér og fyrir sunnan. Sig- urði á Arnarvatni bið eg mikið vel að heilsa, eg fann mig ekki mann að skrifa hönum eftir angistarfréttina í sumar. Virtu nú allt á betra veg, og vertú með elskul. Solveigu okkar og blessuðum börnum í anda föðmuð öll og kysst, og af hrærðum hjörtum í bæn- inni innlæst guðs varatekt. Ykkar síminnugir elskarar fón, Þuríður, Jakobína, Fríða. Sr. Halldór á Hofi: Sr. Halldór Jónsson, sein- ast á Hofi í Vopnafirði, 1849-81. Hólmum, 29. Júní 1860. Mikilsvirti, hjartkæri tengdasonur! Bréfið þitt elskulega, skrifað á langa- föstudag í vor, gott og fréttafrótt, þakka eR þér allra alúðlegast. Nú er eg so aumur bæði af minni eiginlegu og nú orðinni vanalegu tilfinning fyrir brjóst- inu með sameinaðri landfarsótt og allra- handa vesöld, að eg harka mig upp hvað eg kann að taka penna minn og blað þetta að láta þig ekki verða útundan með línu frá mér. Eg er búinn að skrifa æðimarga seðla á undan, enda fer nú póstur innan 2ja daga. Allt um það þó eg sé so aumur sem sagt, endurnærist eg við það að heyra af þér og öðrum ykk- ar blessaða vellíðan, af hvörri so marg- ir njóta góðs. Teg veit ógjörla, á hvörju eg skal nú byrja. Veturinn var lengi fremur góður, en vorið sem oftast hart og kalt, þó útyfir tæki Hvítasunnu áfallið, sem flestum i'eið að fullu, sérílagi þeim, sem bjuggu við sjó eða utarlega í sveitum. Fönn kom meiri í Héraði, minni hér í Fjörðum, minnst í Fljótsdal og Efradal, sem Jök- uldælir kalla so. Margir misstu hræði- lega í Vopnafirði, so í næsta firði Borg- arf., so Loðmundarf., so Seyðis- og Norðfjörðum, so Reyðar-, Fáskrúðs- og Stöðvarfjörðum. Margar víkur eru inní landið millum þessara fjarða, þ. á. m. Njarðvík, Brúnavík, Litlavík, Breiða- vík, Húsavík, Vöðlavík og enda fleiri, í hvörjum öllum má búa vel í góðum árum, en nú gekk yfir það allt saman tjón og töpun, so á þessu sviði með sjón- um sýnist engin bjargarvon fólki, nema góður guð sendi björg og afla af hafinu upp undir landið, gefist fólki þá heilsa að bera sig eftir bjargræðinu. Eitt með allra [lakjlegasta slag er með grasvon- ina, tún rétt græn þann dag í dag, og fjarskalega kalin á millum, en úthagi sáralítið litkaður, þar sem líka er viðar- laust eins og hér í Fjörðum. Merkilegt þráviðri hefur hér verið í vor, sífelldir norðanstormar með bitrum kulda, og so er það næstum enn, aldrei þýður votur dropi að kallast má. Finnst mér vor þetta ganga næst vorinu 1802, síðara aldamótsvetrarvorinu nafn- kennda, en þá var fólk og fénaður so lítill í landinu, enda heyjaðist hræðilega lítið, en vetur kom góður á eftir og fljót viðrétting af sjó og landi. Jeg á æðimarga sálma og líkminning- ar, sem eg gjörði fyrir norðan eftir hina og þessa, sem guð minn þá hvíldi, og fátt eitt af vögguvísum. Ætli mín elsku- lega Solveig vildi fá þetta og hefði nátt- úru við og við að lesa það sér til skemmtunar. Jakobína hefur að vísu bókalyst, en hún elskar nú orðið mest Roman, sem hér er nóg af, og kemur það til af málinu, sem hún lærir um leið, nl. Dönsku, Svendsku og Þýðsku. Þú létir mig vita hennar vilja í þessu. í eftirmála bréfsins segir: Gaman þætti mér að fá að merkja um efnahag Sr. Þorst. á Grænav. það
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.