Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1980, Page 136

Andvari - 01.01.1980, Page 136
134 ÚR BRÉFUM SR. JÓNS ÞORSTEINSSONAR ANDVABI þú veizt. Guð hjálpi hönum, hann er langmæddur, ef eitthvað skyldi út af bera á samlyndis veginum. Vertu blessaður og sæll! Hólmum, 16. Novbr. 1860. Elskulegi tengdasonur! Jeg þakka þér allrakærlegast elsku- legt og fróðlegt bréf af 20ta Septbr. með- tekið 4. Nóvbr. með pósti. Guð veri stórlega vegsamaður, sem lætur þér næstum allt að óskum ganga, hvað efni og sómasamlegasta álit snertir meðal so margra góðra manna, en um angur af barnamissirnum á undan er eg alltaf í öðrum þönkum, þegar guð vill so vera láta og foreldrar reyna allt hvað þeim finnst geta í manna valdi staðið. Postul- inn Pétur fram telur það sem dýrmætt til harmaléttirs, ,,að vorir bræður í heim- inum mega líða hið sama“, og má það fyrir alvöru eiga heima nú á þessurn dögum, þó það sé talað og skrásett fyrir hérumbil 1800 árum, að Pétur þenkti og talaði so skammt fyrir dauða sinn undir Nerone og litlu fyrir þá óttalegu Jerusalems eyðilegging. Á Jökulsdal ætla eg þó, að mest hafi ágengið af fólksdauða, sé það satt, sem hingað er borið, að frá nýári til þess nú um eða eftir veturnætur hafi dáið 41 af börnum og ungmennum, en 10 af fuilorðnum eða eldri, sem er þó ekki so fólksrík sveit, nema það sem byggðin er óveniulega að útbreiðast í heiðinni, það er að vísu satt. Það er hvörttveggja, að Sr. Þorgr. minn er keikur og kvað fara maður /: oftast líka velríðandi :/ enda hefur hann furðumikið piáts, sem hann þarf að annast með prestiegri þjónustu, nl. alian þann langa Jökulsdal og öræfin eða heiðina alfa með þeim mörgu býf- um, sem heyra til Brú og Möðrudal, hvörjum hann líka þjónar. Hingað í Reyðarfjörð er barnadauðinn nýkominn, en ofboð hefur gengið á í Héraði, sér- ílagi á Völlum. Nýlega dóu hér á einum bæ heitir í Kolmúla 5 börn í rennu og hér norðan R[eyðar]fjörðinn á öðrum bæ, Breiðavíkurstekk, 3 börn og það á stuttum tíma. Þú minnist á heiðarbúana á Bjarna- stöðum og á Stöng. Jón Hinriksson sýndi sig snemma ráðsettan á Græna- vatni, og líkur fyrir, að hönum kynni vel farnast á margan hátt, mun hann og vísast hafa laglegt taumhald á geðs- munum konu sinnar. Eg heyrði einhvörn tíma, að Hinrik kallskepnan faðir hans væri hjá hönum. Hann er mæddur mað- ur og reyndur, hönum bið eg að heilsa. Þú minnist ekki á Jón minn gamla í Hörgsdal, nokkuð hefur hann reynt einn fyrir sig, hönum bið eg líka að heilsa allra ástsamlegast. Jónas sonur hans er giftur og haldinn efni í búmann, mikill þjónustumaður, en hvaða maður verði úr Sveinka (Sveinbirni), þori eg ekki segja, hann er harðsnúinn þjón- ustumaður, leggur allt vit í ólma hesta og vill eiga á pelanum. Fé hefur hann nokkurt og er þungur húsbændum sín- um, vægir fyrir engum í geði, en hefur geðugar taugir. Parta-Páll, sem þið köll- uðuð, er hér hjá ekkju handan fjörðinn með son sinn Pál, allduglegan dreng. Dóttir hans innan fermingu er hjá móð- ursystur sinni uppí Tungu, en Einar sonur Páls 16-17 ára fór vestur á Isa- fjörð með Sigfúsi bónda á Ketilsstöðum í Hlíð, sem fór þangað vestur. Gísli Wium er á Rangá í Tungu, var áður efnugur af örfum og hefur verið það um tíma, en næstum kollfelldi í vor, kona hans legið árlangt í rúrninu, börn- in 2 dáin í barnaveikinni, 3 lifa eftir,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.