Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1985, Blaðsíða 16

Andvari - 01.01.1985, Blaðsíða 16
14 SIGURÐUR STF.INPÓRSSON ANDVARI Sumarið 1933 var Sigurður við jöklarannsóknir í Lapplandi, en öll sumur síðan fram að stríði var hann á Islandi við jarðfræði- ogjökla- rannsóknir. Fil. kand.-prófí lauk hann við Stokkhólmsháskóla 1938, í jarð- og landafræði með bergfræði og grasafræði sem aukagreinar, og fil. lic.-prófi árið eftir. Prófritgerðir hans Qölluðu um skrið og af- rennsli Hoffellsjökuls og unt jökulstííluð vötn á íslandi. Voru þær ávöxtur starfa hans með sænsk-íslenzka Vatnajökulsleiðangrinum, sem þeir Jón Eyþórsson og Hans Ahlmann stýrðu, svo sem síðar verður lýst. V Áhugi Sigurðar tók snemma þá stefnu sem hann átti eftir að fylgja í ævistarfi sínu. Hann hafði komið heim vorið 1934 til að kanna um- merki Skeiðarárhlaups og Grímsvatnagoss í marz og apríl það ár, og vaknaði þar með áhugi hans á Vatnajökli og eldfjöllum þeim, sem und- ir honum dyljast. I byrjun júní var hann svo staddur á Akureyri þegar Dalvíkurskjálftinn kont, og varð Sigurður fljótur til að fara á staðinn og kynna sér ummerki hans. Varði hann miklu af sumrinu til að rannsaka jarðskjálftann, ferðaðist fyrst um útsveitir Eyjaíjarðar og síðar um sumarið um allt Norðurland. Einnig útbjó hann í snatri spurningalista sem sendir voru út um land með blöðum og útvarpi. Áð vísu urðu undirtektir dræmari en hann hafði vonazt til, vegna þess að þjóðin var önnum kafin við að draga fram lífið um hábjargræðistímann og hafði um annað en jarðskjálfta í fjarlægum byggðarlögum að hugsa, en þó gat hann á grundvelli þeirra upplýsinga teiknað kort er sýndi styrk skjálftans um allt land. Um niðurstöður þessara rannsókna ritaði hann grein í Geografiska Annaler 1937, „Das Dalvik—Beben in Nordisland 2 Juni 1934“, og varð það fyrsta vísindaritgerð hans. Jafnframt var þessi rannsókn Sigurðar, sem þá var 22ja ára, hin fyrsta sinnar tegundar hér á landi. Ekkert opinbert kerfi var í landinu til að safna upplýsingum eða bregðast við náttúruhamförum sem þessum, og segist Sigurður í greininni vonast til þess að hún geti orðið til að opna augu yfirvalda fyrir nauðsyn slíks. Löngu seinna átti hann sæti í „jarðskjálftanefnd“ ásamt Eysteini Tryggvasyni jarðeðlisfræðingi og Sigurði Thoroddsen verkfræðingi, og skilaði hún áliti árið 1958 um jarðskjálftahættu á ís- landi. Þar er landinu skipt í jarðskjálftasvæði, svipað því sent Sigurður hafói gert 1937, og skyldi hafa skjálftahættu hvers svæðis í huga við hönnun mannvirkja o. fl. Sama sumar, 1934, fór Sigurður að huga að mýrunum, og varð það upphaf að gjóskulagarannsóknum þeim, sem framar öðru munu halda
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.