Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1985, Page 133

Andvari - 01.01.1985, Page 133
ANDVARI TÓNLIST, RÉTTLÆTI OG SANNLKIKUR 131 kvíða og trega, en einkum þó minningar: „bergmál frá ævinnar liðnu clögum,“ segir í kvæðinu. Eduard Hanslick hét maður sem bjó í Vínarborg og var frægastur tón- listargagnrýnenda á ofanverðri öldinni sem leið. Hann skrifaði bók um fegurð tónlistar og lét þar getið tuttugu og flmm höfunda eða svo sem allir höfðu halcfið því fram að tónlist þjónaði einu og aðeins einu hlutverki: því að láta tilfinningar í ljósi.4 Fegurð tónlistar — það var heiti hókarinnar — var samin til þess öðru fremur að kveða niður þessa kenningu, til að mynda með margvíslegum dæmurn. Ég ætla ekki að reyna að feta í fótspor Hanslicks, helclur láta það nægja hér og nú að segja allt hið sama gilda um tilfinningalíf okkar yfirleitt og gildir um ástina sérstaklega. „Geðshræringar eru skoðanir,“ skrifaði Jean-Paul Sartre; þetta er það bezta sem hann sagði um dagana.5 Hann á við það að ótti er á parti sú skoðun að hætta steðji að, tilhlökkun sú að gott sé í vændum. Slíkar skoðanir eru þættir í hverri geðs- hræringu, innbyggðar í þær, en ekki eitthvað óskylt sem fylgir þeim. Frá mínu sjónarmiði þessa stundina skiptir jjað mestu um jæssa kenningu að eftir henni eru allar geðshræringar fólks í eðli sínu annaðhvort sannar eða ósannar. Ef okkur er sýnt fram á það þegar við hræðumst að engin hætta vofi yfir, á óttinn að hverfa eins og dögg fyrir sólu, alveg eins og við látum af sannfæringu - eða eigum að láta - ef hún er ósönn. Með þessum rökum þykist ég geta vísað á hug þeirri hugsun að veldi tónlistarinnar spretti af tilfinningum. Fögnuður eða tregi sem tónlist vekur okkur er hvorugur sannur nema af atvikum sem koma tónlistinni sjálfri ekkert við. II í heimspeki Vesturlanda má greina aðra leið að hugsanlegu svari við spurningunni um veldi tónlistarinnar. Ein elzta hugmynd heimspekings sem sögur segja frá er hugmynd Anaxímanders frá Míletos um réttlætið sem drottnara alheimsins: Himnarnir og heimarnir í þeim verða lii aí'ómælinu (to apeiron), og allir hlutir sem verða til hverf'a af'tur til upphafsins af nauðsyn, því þeir gjalda og hljóta hegningu fyrir rangindi sín samkvæmt lögmáli tímans." IVIeð þessum orðum Anaxímanders kviknar hugmyndin um náttúrulögmál a blöðum sögunnar í fyrsta sinn. Einum mannsaldri síðar eða svo kemur ný bugsun til sömu sögu og náskyld Jíessari: hún er sú að samhljómur — venju- egur samhljómur ólíkra tóna - sé lögmálið sem allir hlutir lúta. Höfundur þessarar hugsunar var Pýþagóras. Ég má kannski geta þess að því fer fjarri ad þessar fornu hugmyndir séu endilega fráleitar. Það getur vel verið að næstu framfarasporin í skammtafræði muni ráðast af réttlætiskenningu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.