Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1985, Side 90

Andvari - 01.01.1985, Side 90
88 GILS GUÐMUNDSSON ANDVAKI stofnana, með hliðsjón af tuttugu ára starfi þeirra. En jafnframt fjallaði hann um framtíðarverkefni. í síðari greininni, „Um framkvæmdir og störf Menntamálaráðs", víkur hann nokkuð að bókaútgáfunni, sem hafi verið komin í þrot. Segir hann að þar sé nú endurreisnarstarf unnið og verið að undirbúa útgáfu á ævisögum merkra íslendinga eftir 1874. Einnig sé ákveðið að hefja útgáfu á úrvali íslenskra ljóða frá síðari tímum. Yrði lík- lega byrjað á Bjarna Thorarensen, en síðar kæmi hvert mikils háttar ljóð- skáld sér í lítilli en snoturri bók. Fleiri útgáfuhugmyndir kvað hann vera á döfinni. Þá hafði Steingrímur Guðmundsson prentsmiðjustjóri í Guten- berg verið ráðinn framkvæmdastjóri útgáfu Menningarsjóðs „og er það sama sem öryggi um að með ráðdeild verði að farið.“ Lögð verði áhersla á að hafa fast skipulag á útgáfunni og gefa fyrst og fremst út bækur sem hafa þýðingu fyrir þjóðlega og almenna menningu í landinu. 1 grein þessari varpar Jónas Jónsson fram þeirri hugmynd, að Mennta- málaráð og bókaútgáfa þess leiti eftir samvinnu við Bókmenntafélagið og Þjóðvinafélagið. Um það fer hann svofelldum orðum: Útgáfa Menningarsjóðs getur ef til vill starfað í sambandi við hin tvö þjóðlegu bókmenntafélög landsins, Bókmenntafélagið og Þjóð- vinafélagið, þannig að félagsmenn þeirra fái sumar af bókum Menn- ingarsjóðs með mjög niðursettu verði. Væri sérstök ástæða til að styðja bæði þessi þjóðlegu félög, og það því fremur sem reynt er með fjárstuðningi frá öðrum löndum að gefa út áróðursrit eingöngu í því skyni að vinna íslenska æsku til fylgis við skoðanir sem erlendir harð- stjórar vilja láta íslendinga trúa. Ef Bókmenntafélagið og Þjóðvinafé- lagið færast í aukana um að sinna hinum þjóðlegu og félagslegu verk- efnum sínum, munu hinir óhollu erlendu straumar þorna af sjálfu sér og engu tjóni valda þjóðinni. Grein sinni lýkur Jónas á þeim orðum, að hún haft verið til þess skrifuð „að þjóðin viti, að þó að kreppa og erlendur áróður sæki að, þá er frá hálfu íslendinga ekki sofið á verðinunT. Hugmynd Jónasar Jónssonar um samvinnu Bókaútgáfu Menningarsjóðs við Bókmenntafélag og Þjóðvinafélag var rædd á nokkrum fundum Menntamálaráðs og hlaut jDar góðar undirtektir, einkum að því er Þjóð- vinafélagið varðaði. Af einhverjum ástæðum virðist ráðið hafa hætt við að leggja málið fyrir stjórn Bókmenntafélagsins, en það var sent Þjóðvinafé- laginu til athugunar. í aprílmánuði 1939 barst Menntamálaráði jákvætt svar frá stjórn Þjóðvinafélagsins, og fylgdi því svohljóðandi tilboð um sam- vinnu: Með því að Bókadeild Menningarsjóðs og Hið íslenska þjóðvinafé- laga hafa það sameiginlegt markmið að gefa út rit við alþýðuhæfi og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.