Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1985, Blaðsíða 95

Andvari - 01.01.1985, Blaðsíða 95
ANDVARI JÓNAS JÓNSSON OG MENNINGARSJÓÐUR 93 í grein sinni fer Jónas Jónsson mörgum orðum um nokkra róttæka rit- höfunda, sem hann telur hafa notið náðar Alþingis langt umfram verð- skuldun. Hörðust er atlagan að Halldóri Laxness. Þar sé að vísu um höfund að ræða, sem hafí mikla hæfíleika, en misnoti þá herfilega í þágu konunún- ismans. Sigurður Nordal fær og heldur kaldar kveðjur. Hann hafi „með margra ára samningi tekið að sér einskonar ritstjórn á sérstöku útgáfuverki um sjálfstæði íslands, sem bókmenntafrömuðir kommúnistaflokksins gefa út.“ Nú hafi hann jafnframt tekið við því hlutverki að reyna að hindra, að á komist sú skipan um úthlutun skáldstyrkja, „sem gæti að einhverju leyti þrengt kosti þeirra rithöfunda, sem eru um lífsskoðun og framkvæmdir liáðir áróðursdeild valdamanna í framandi stórveldi." Sigurður Nordal svaraði með grein sem nefndist „Vald og vandi“, og birtist í Morgunblaðinu 30. janúar 1940. Hann deilir hart á Jónas fyrir það, að birta opinberlega árásir á einstaka höfunda" rétt áður en hann ætti, ásamt meðnefndarmönnum sínum, að vinna það vandaverk að úthluta skáldalaunum. Til þess hefur eflaust ætlast af Menntamálaráði, að Jrað út- lilutaði rithöfundalaunum eingöngu eftir bókmenntalegum verðleikum, en ekki eftir pólitískum skoðunum höfundanna eða pólitískum skoðunum á þeim.“ Sigurður Nordal lýkur grein sinni með Jíessum orðum: Sigur Menntamálaráðs í Jressu máli var hvorki unninn við atkvæða- greiðsluna á þinginu né með grein Jónasar Jónssonar. Hann er undir úthlutuninni kominn. Þá munu verkin tala. Engum getur til hugar komið að slík úthlutun verði nokkurn tíma gerð svo að öllum líki. En Jaess vildi ég óska af heilum hug, að Menntamálaráði takist þetta vandaverk svo vel, úr því að það hefir verið lagt í hendur þess, að bæði þjóð og þing megi sem best við una og fínni, að valdið hefír ver- ið fengið þeim, sem eru vandanum vaxnir. Þegar úthlutun Menntamálaráðs á listamannalaunum sá dagsins ljós í ársbyrjun 1940, vakti hún miklar umræður og ákafar deilur. Ljóst var, að tilteknar misfellur höfðu verið lagfærðar. Þannig voru þeir Gunnar Gunn- arsson ogjóhannes S. Kjarval nú í fyrsta sinn í efstu launaflokkuni. Var Gunnar raunar settur í sérstakan flokk, ofan við alla aðra. Það sem einkum kallaði fram mótmæli ogolli deilum, var meðferð ráðsins á launum til Hall- dórs Laxness og Þórbergs Þórðarsonar. Voru laun Halldórs lækkuð úr 5000 kr. í 1800 kr. og laun Þórbergs úr 2500 kr., einnig í 1800 kr. Halldór Laxness kvað 1800 krónurnar veittar sér „sem straff og aðvörun sér til auðmýkingar, samkvæmt opinberum yfírlýsingum formanns ráðsins í dagblöðum og á Alþingi." Kvaðst hann hafa ákveðið að láta styrkinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.