Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1985, Blaðsíða 75

Andvari - 01.01.1985, Blaðsíða 75
ANDVARI GUÐMUNDUR G. HAGALÍN 73 gekk þetta eftir hjá Jónasi, því Rithöfundafélagið klofnaði á aðalfundi sín- um í mars 1945. Og í því sem hinar stríðandi fylkingar létu frá sér fara um klofninginn, verður ekki gripið á öðru en ágreiningi um úthlutun fjárins. Klofningurinn gerðist þannig, að fráfarandi formaður félagsins, Friðrik Á. Brekkan, stakk upp á Guðmundi Hagalín í sinn stað, og hlaut hann tíu at- kvæði, en Halldór.Stefánsson fímmtán. Hagalínssinnar tóku þá ekki frekar þátt í kjöri stjórnar og trúnaðarmanna, en að því ioknu las Guðmundur upp yfirlýsingu 12 félagsmanna (þar af tveggja fjarstaddra, þetta var undir- búið fyrirfram) þess efnis, „að kosning í stjórn félagsins lýsti svo miklum stefnumun í aðalmálum félagsins, að eftirtaldir 12 rithöfundar teldu sig ekki geta starfað þar framar“ (Alþýðublaðið 20/3 1945). Þeir mynduðu svo Fé- lag íslenskra rithöfunda undir forystu Guðmundar. Auðsénir eru stjórnmálapólar í skiptingunni. Með Hagalín fara, auk Friðriks Brekkan, m. a. Davíð Stefánsson, Kristmann Guðmundsson, Jakob Thorarensen, Elínborg Lárusdóttir, Ármann Kr. Einarsson. En stjórn- málaleg skipting er ekki einhlít, því með Hagalín fara líka róttæklingarnir Gunnar M. Magnúss og Sigurður Helgason. Og ekki voru það tómir rauð- liðar sent eftir sátu í gantla félaginu, þar má telja Tómas Guðmundsson, Barða Guðmundsson, m. a. Eins og alkunna er, varð þessi skipting rithöf- unda mjög langæ, og er ekki úr sögunni enn, þrátt fyrir sameiningu félag- anna á árinu 1974.24 Má ætla að það hafi orðið bókmennta- og menningar- lífi þjóðarinnar mjög til ills, að höfundar skiptust í fylkingar um að ota hver sínum tota á stjómmálalegum forsendum, það varð lenska að fjalla um bók- menntir út frá slíkum sjónarmiðum fremur en bókmenntalegum. Svo út- breiddur ósiður sem slíkir dómar voru fyrrum, þá virðist mér að ástandið hafi enn versnað að mun í bókmenntamati fjölmiðla við þennan klofning. Hér verður sú saga ekki rakin frekar, en rétt er að nefna að lokum merki- lega grein sem Guðmundur reit í Alþýðublaðið af þessu tilefni í júní 1945, „Augasteinar og amakefli“. Hann ræðir þar einkum úthlutun skáldalauna 1943-5, og þykir mjög misskipt pólitískt. Birtir hann því til staðfestingar þessa töflu um úthlutun skáldalauna á árunum 1943-5: Davíð Stefánsson 11800 Halldór K. Laxness 17500 Hulda 4600 Jóhannes úr Kötlurn 10200 Jakob Thorarensen 7200 Magnús Ásgeirsson 10200 Þórir Bergsson 4300 Steinn Steinarr 8400 fuiðmundur Daníelsson 6600 Ólafur Jóhann Sigurðsson 7200 Sigurður frá Arnarvatni 2900 Theodór Friðriksson 5700 Elínborg Lárusdóttir 4000 Halldór Stefánsson 4300 Öskar Aðalsteinn 2000 Gunnar Benediktsson 4000 Guðmundur Ingi Kristjánsson 1000 Jón úr Vör 1700 Niu höf. samtals 44400 Aðrir níu samtals 69200
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.