Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1985, Page 60

Andvari - 01.01.1985, Page 60
58 ÖRN ÓLAFSSON ANDVARI liöföu mikil áhrif á íslensk skáld á barnsaldri, kunnast er dæmið um Hall- dór Laxness og ömmu hans. Var Guðmundur sískrifandi og yrkjandi, þeg- ar á fermingaraldri eins og fleiri fræg skáld. En þá var gert hlé á skrifum lians að læknisráði! Hann gekk í skóla, síðast í Menntaskólann í Reykjavík, en hætti þar námi eftir skamma dvöl, tæplega tvítugur. Það er kannski merkilegast við þá skólagöngu, að þá kynntist Guðmundur ýmsum helstu menntamönnum landsins, bæði jafnöldrum sínum og eldri mönnum, með- al annars Unuhússhópinum, sem Halldór Laxness og Þórbergur Þórðarson hafa gert frægan. Guðmundur las nú þýska heimspekinginn Friedrich Nietzsche og varð gagntekinn af ofurmennisdýrkun, sem lengi loddi við hann síðan, - eins og svo marga aðra á þessum tímum. Einna mest ber á því hjá Einari Benediktssyni. Guðmundur var ekki nema tvö ár í Reykjavík að þessu sinni. Hann flutt- ist til Seyðisfjarðar árið 1919 og var þar ritstjóri blaðs íhaldsmanna næstu fjögur árin (Það hét fyrst Austurland, en síðan Austanfari). Því starfí fylgcli auðvitað að hann kynntist mörgu fólki, fjallaði um margháttuð efni, og las enn mikið af erlendum samtímaskáldum. Einkum hreifst hann af Martin Andersen Nexö, Johannes V. Jensen og Maxim Gorki — af þeim síðasttalda einkum vegna þess hve snilldarlega honum tókst að lýsa ræfíum og föntum „og fínna í þeim góðar taugar, án þess þó að fegt a þá hið minnsta." Þetta sagði Guðmundur að hefði öðru fremur opnað augu sín fyrir kjörum og lífí smæliugjanna. Þegar hér var komið sögu, var ritstjóri íhaldsblaðsins orðinn jafnaðarmaður, og var lengi síðan einn af framámönnum Alþýðu- flokksins. Á árunum 1924—7 dvaldist hann í Noregi og flutti víða fyrir- lestra um ísland og íslendinga, en frá 1928 var hann bæjarbókavörður ís- firðinga. Það var skilyrði Alþingis fyrir bókasafnsstyrk til bæjarins, að hvöt- um Jónasar Jónssonar frá Hriflu'. Á sama hátt var öðru skáldi útvegað framfæri, Davíð Stefánssyni á Akureyri. Bókavarðarstarfíð varð Guðmundi m. a. grundvöllur merkilegra athugana á bókmenntasmekk almennings, og hvernig hann mætti smám saman bæta.2 Skáldskaparstefna Seyðisfjarðardvölin virðist hafa verið mótunarskeið Guðmundar Hagalíns. Þar birtust fyrstu þrjár bækur hans, sem mörkuðu braut hans um langan tíma. I fyrstu bókitini, Blindsker, 1921, spreytir Guðtnundur sig á ýmsurn bók- menntagreinum: kvæðum, ævintýrum (sem þá voru mjög í tísku) og smá- sögum. í þeim mátti sjá nokkurn vísi jjess sem síðar varð aðalsmark Guð- mundar, það er einkum í veðurlýsinguin og siglinga—. Að mestu er jjessi bók þó ósjálfstæð, fálmandi tök í henni.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.