Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1985, Page 125

Andvari - 01.01.1985, Page 125
ANDVARI KONUNGUR AF ARAGON 123 ekki að heilsa þegai' á hólminn var komið. Hann haíði ekki getað sett orð á pappír tímum saman vegna þess heilinn hélt áfram að hundelta hann svo hann leitaði orðið uppi í handritahrúgunni, virti setninguna fyrir sér og sá í hendi sér, það varð hann að viðurkenna, að þetta var vitlaust orð á röng- um stað. Eitt orð, eitt helvítis smáorð! Og alltaf skyldi heilinn hafa rétt fyrir sér, það varð hann einnig að viðurkenna með sjálfum sér. Og það fór mest í taugarnar á honum. Hann var kominn að þeirri niðurstöðu þar sem hann sat þarna við skrifborðið með viðblasandi mynd af konunni ungri að heil- inn væri tæki sem kæmi honum í raun og veru ekkert við, eins konar tölva sem hann hafði þurft að burðast nteð frá fæðingu; dyrabjalla, sími, útvarp og sjónvarp og aðrar boðstöðvar lífs og dauða í einu og sama tækinu, þetta truflandi og fyrirferðarmikla tæki sem lét liann aldrei í friði livorki á nótt né degi. Hann lagði frá sér pennann, andaði djúpt og krosslagði hendurnar; reyndi að slaka á spennunni. Hlustaði. Ekkert hljóð nema þau sem tilheyra þögninni og gefa henni meiri dýpt en ella. Hann virti fyrir sér veggina. Á einni teikningunni eftir þekktan málara nýlátinn var ungur maður og hneigði sig fyrir borginni í líki stórrar blómakörfu, áreiðanlega einn af mörgunt draumum málarans sviðsettur á hvítan pappír, á annarri teikn- ingu látið skáld með hálftæmdan bikar og hauskúpu í baksýn og hann hugsaði með sér hvað þessi hauskúpa ætti nú gott jafn heilalaus og hún var þarna á myndinni enda virtist hún jafn áhyggjulaus og efni stóðu til, á þriðju myndinni var ungur draumhugi og horfði úr fjarlægð á kaþólska kirkju sem trónaði yfír borginni en sveif nú til himins eins og físléttur loft- belgur. Það þótti honum einkennilegasta myndin, tók jafnvel Dalimyndinni fram en á henni var svart teiknaður konungur af Aragon og minnti á sig í ódýrum ramma frá Christie í London. Hann gat ekkert unnið, það vissi hann. Svo hann lagðist aftur upp í sóf- ann og fór að hugsa um þau átök sem hlytu að hafa átt sér stað milli málar- anna og heila þeirra þegar þessar myndir voru í deiglunni. Hann þóttist sjá stjórnsamar fyrirskipanir heilans í raunsæjum teikningum ungu mann- anna á myndunum tveimur, en heilanum hafði líklega ekki tekizt að koma í veg fyrir að kirkjan svifi til himins eða borgin breyttist í blómakörfu. Og samt voru þessar draumkenndu veraldir áreiðanlega einnig boð frá heilan- um, sprottnar úr átökum á mörkum svefns og vöku. En síðan áframhald- andi styrjöld á hvítum pappírnum. Hann var orðinn þreyttur. Drengurinn hafði hækkað sjónvarpið svo hann lieyrði í því úr fjarska en nennti ekki að standa upp og biðja hann að lækka í því. Hann lá uppgefinn í sófanum og virti fyrir sér myndirnar. Engu líkara en heilinn gæfi honum stundargrið og honum rann í brjóst rétt > þann mund sem hann var að hugsa um að heilinn væri nú kannski ekki eins hábölvaður og hann hafði hugsað sér; a. m. k. lét hann honum eftir að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.